1 00:00:46,585 --> 00:00:50,631 Árið 1917 skráði ég mig í stríðið gegn Þjóðverjum í Frakklandi. 2 00:01:01,976 --> 00:01:04,228 Góðir menn féllu allt í kringum mig. 3 00:01:04,979 --> 00:01:06,981 Ég sá enga ástæðu fyrir því. 4 00:01:10,819 --> 00:01:12,987 Við lifðum eftir reglum sem voru lygar. 5 00:01:15,489 --> 00:01:18,242 En þeir sem sömdu reglurnar lifðu ekki eftir þeim. 6 00:01:20,162 --> 00:01:23,665 Ég sór að ef ég kæmist heim fylgdi ég aldrei framar skipunum. 7 00:01:26,334 --> 00:01:28,128 Ég fór þangað sem hermaður - 8 00:01:29,504 --> 00:01:31,631 - en sneri heim sem útlagi. 9 00:01:43,225 --> 00:01:45,686 Ég lifði frá einu ráni til þess næsta. 10 00:01:46,688 --> 00:01:48,981 Góður dagur fór í svefn - 11 00:01:49,149 --> 00:01:52,359 - og góð nótt fór í að flýja of hratt til að líta til baka. 12 00:01:55,906 --> 00:01:58,825 Ég lifði þannig í áratug. 13 00:01:58,992 --> 00:02:01,036 Þar til það kom í bakið á mér. 14 00:02:06,040 --> 00:02:09,043 Þetta byrjaði allt með innanbúðarmanni. 15 00:02:18,719 --> 00:02:21,889 Gengi Alberts White spilaði póker upp á háar fjárhæðir - 16 00:02:22,056 --> 00:02:25,685 - og innanbúðarmaðurinn opnaði bakdyrnar fyrir okkur. 17 00:02:31,900 --> 00:02:33,360 Þrír, tveir og einn. 18 00:02:33,526 --> 00:02:34,902 Komið með helvítis peningana. 19 00:02:35,069 --> 00:02:37,447 Vitið þið hver á þennan stað? - Peningana. 20 00:02:37,614 --> 00:02:40,283 Ég spurði hvort þið aularnir vissuð hver ætti staðinn. 21 00:02:40,449 --> 00:02:42,618 Kannist þið við Albert White? - Segðu meira, bjálfi. 22 00:02:43,203 --> 00:02:44,871 Komdu hingað, fröken. 23 00:02:46,414 --> 00:02:48,125 Viltu drykk með ráninu? 24 00:02:48,290 --> 00:02:50,418 Nei, bara peningana. Settu þá í töskuna. 25 00:02:51,044 --> 00:02:53,755 Allt í töskuna. Hægt og rólega. 26 00:02:56,258 --> 00:02:57,717 Hvað heitir þú? 27 00:02:57,883 --> 00:02:59,093 Emma Gould. 28 00:02:59,593 --> 00:03:00,762 En þú? 29 00:03:01,263 --> 00:03:03,098 Treðurðu sokk upp í mig? - Einmitt. 30 00:03:03,264 --> 00:03:05,474 Sokk í munninn á mér? 31 00:03:05,933 --> 00:03:08,603 Hann er ónotaður. Ég myndi ekki ljúga. 32 00:03:08,770 --> 00:03:10,230 Allir lygarar segja það. 33 00:03:10,396 --> 00:03:11,897 Opnaðu munninn. 34 00:03:14,484 --> 00:03:16,611 Gerðu bara snöggt... 35 00:03:16,777 --> 00:03:17,945 Fylgstu með þessum. 36 00:03:18,112 --> 00:03:19,322 Svona. 37 00:03:19,489 --> 00:03:21,450 Hendurnar á borðið. 38 00:03:21,616 --> 00:03:22,617 Frábært. 39 00:03:23,784 --> 00:03:25,787 Drífum okkur, strákar. 40 00:03:27,663 --> 00:03:29,498 Þú ert hugaður. 41 00:03:33,961 --> 00:03:35,796 Hægðu á þér. Ekki aka eins og sekur maður. 42 00:03:35,963 --> 00:03:37,174 Slakaðu á. 43 00:03:37,340 --> 00:03:39,759 Þetta fór vel og var vel heppnað rán. 44 00:03:39,925 --> 00:03:41,469 Ég á þetta allt. 45 00:03:41,635 --> 00:03:42,846 Ágætt lifibrauð. 46 00:03:43,013 --> 00:03:45,348 Já, Íradjöfull. - Hættu þessu og keyrðu. 47 00:03:53,981 --> 00:03:55,609 Góðan daginn. 48 00:03:55,776 --> 00:03:57,360 Ég heiti Albert White. 49 00:04:00,781 --> 00:04:02,449 Þú hlýtur að vera Joe. 50 00:04:02,949 --> 00:04:03,950 Coughlin. 51 00:04:04,116 --> 00:04:06,203 Gott að geta tengt andlit við nafnið. 52 00:04:06,661 --> 00:04:08,872 Þetta er Brennan Loomis, vinur minn. 53 00:04:09,038 --> 00:04:10,038 Hvað er títt? 54 00:04:12,709 --> 00:04:15,878 Þú ert of klár fyrir það sem þú stendur í. 55 00:04:16,712 --> 00:04:19,507 Að stunda smáglæpi með tveim ítölskum bjánum. 56 00:04:19,673 --> 00:04:23,177 Þeir eru vinir þínir, en heimskir og ítalskir. 57 00:04:23,345 --> 00:04:25,138 Þeir ná aldrei fertugu. 58 00:04:29,517 --> 00:04:31,352 Taktu þinn tíma. 59 00:04:32,144 --> 00:04:34,480 Þú getur ekki unnið á eigin vegum. 60 00:04:36,399 --> 00:04:38,234 Ekki í þessari borg. 61 00:04:39,151 --> 00:04:41,195 Albert safnaði saman í lið. 62 00:04:41,571 --> 00:04:44,699 Það var barist um rommið. 63 00:04:44,865 --> 00:04:46,492 Dermot, ræddu við hann. 64 00:04:46,660 --> 00:04:50,038 Albert White stjórnaði írsku mafíunni. - Hafðu auga með honum. 65 00:04:54,041 --> 00:04:57,002 En Maso Pescatore stjórnaði þeirri ítölsku. 66 00:04:57,879 --> 00:04:59,338 Þeir guldu illt með illu. 67 00:05:05,887 --> 00:05:08,723 Mannfallið hafði aldrei verið meira í Boston. 68 00:05:15,439 --> 00:05:18,567 Gengi Whites kveikti í rommtrukkum. 69 00:05:18,733 --> 00:05:20,443 Svo fór einhver frá Maso - 70 00:05:20,610 --> 00:05:23,196 - heim með stelpu sem enginn hafði séð. 71 00:05:28,576 --> 00:05:30,870 Enginn sigurvegari. Eintóm óreiða. 72 00:05:37,711 --> 00:05:40,588 Ég vildi ekki koma nálægt Albert White og stríðinu hans. 73 00:05:41,589 --> 00:05:43,549 En ég var tilneyddur. 74 00:05:44,718 --> 00:05:47,804 Kærastan hans var innanbúðarmaðurinn minn. 75 00:05:55,228 --> 00:05:57,564 Og ég var ástfanginn af henni. 76 00:06:11,327 --> 00:06:12,953 Hann dræpi hana ef hún færi frá honum - 77 00:06:13,120 --> 00:06:16,832 - og hann dræpi okkur bæði tíu sinnum ef hann kæmist að sambandinu. 78 00:06:20,629 --> 00:06:23,840 En við vorum ástfangin og við vorum vitlaus. 79 00:06:24,007 --> 00:06:27,177 Í hvert sinn sem hann fór úr bænum vorum við saman. 80 00:06:33,975 --> 00:06:36,019 Þetta gekk fullkomlega. 81 00:06:36,185 --> 00:06:37,728 ...óvæntar hefndaraðgerðir. 82 00:06:37,896 --> 00:06:39,648 Þú segir eintóma vitleysu. - Nei. 83 00:06:54,995 --> 00:06:56,997 Ég veit hvað þú vilt heyra því ég er enginn bjáni. 84 00:06:58,040 --> 00:06:59,209 Þú ert eins og opin bók. 85 00:06:59,375 --> 00:07:00,668 Má ég tylla mér? 86 00:07:01,168 --> 00:07:03,008 Því miður, gamli. Við erum að bíða eftir manni. 87 00:07:03,170 --> 00:07:04,213 Nei. 88 00:07:04,380 --> 00:07:06,841 Emma, þetta er faðir minn. 89 00:07:07,007 --> 00:07:08,342 Tom Coughlin. 90 00:07:09,009 --> 00:07:11,221 Pabbi, þetta er Emma Gould, vinkona mín. 91 00:07:11,387 --> 00:07:12,680 Ánægjulegt, fröken Gould. 92 00:07:12,848 --> 00:07:13,932 Má ég setjast? 93 00:07:21,898 --> 00:07:23,191 Hvaðan ert þú, fröken Gould? 94 00:07:23,358 --> 00:07:24,735 Frá Dorchester. 95 00:07:25,860 --> 00:07:28,112 Ég átti við áður. Þú ert augljóslega írsk. 96 00:07:28,279 --> 00:07:29,905 Öll móðurættin er frá Cork. 97 00:07:30,449 --> 00:07:32,009 Virkilega? Hvert var ættarnafnið hennar? 98 00:07:32,117 --> 00:07:33,617 Ég veit það ekki. 99 00:07:33,785 --> 00:07:34,578 Veistu það ekki? 100 00:07:34,745 --> 00:07:37,038 Hún lést. Móðir mín er látin. 101 00:07:41,584 --> 00:07:43,419 Hvað gerirðu svo? 102 00:07:45,713 --> 00:07:47,798 Er þetta ekki fínn staður? 103 00:07:49,050 --> 00:07:51,636 Ég veit hvernig sonur minn vinnur fyrir sér. 104 00:07:51,802 --> 00:07:54,221 Ég geri ráð fyrir að þú hafir kynnst honum - 105 00:07:54,389 --> 00:07:56,266 - annaðhvort í miðjum glæp - 106 00:07:56,432 --> 00:07:58,935 - eða þar sem vafasamir einstaklingar koma saman. 107 00:08:01,646 --> 00:08:03,814 Koma þessar spurningar þér úr jafnvægi? 108 00:08:04,940 --> 00:08:07,068 Ég veit ekki hvað þú átt við. 109 00:08:07,235 --> 00:08:09,487 Í sannleika sagt er mér nákvæmlega sama. 110 00:08:09,653 --> 00:08:13,074 Ég gaf í skyn að þú værir stúlka sem umgengist glæpamenn. 111 00:08:13,492 --> 00:08:16,161 Málið er ekki að sonur minn skuli vera glæpamaður. 112 00:08:16,327 --> 00:08:18,746 Hann er þrátt fyrir það ennþá sonur minn. 113 00:08:19,915 --> 00:08:21,833 En ég hef illan grun sem fær mig - 114 00:08:22,000 --> 00:08:24,336 - til að efast um skynsemi þess að umgangast konur - 115 00:08:24,502 --> 00:08:26,921 - sem eru fúsar til að umgangast glæpamenn. 116 00:08:27,422 --> 00:08:30,467 Náðirðu þessu? - Nú er nóg komið, pabbi. 117 00:08:30,634 --> 00:08:34,178 Frændi minn sagðist múta löggu sem heitir Coughlin. 118 00:08:34,929 --> 00:08:36,013 Ert það þú? 119 00:08:38,892 --> 00:08:41,478 Áttu við Robert frænda þinn? 120 00:08:42,144 --> 00:08:44,146 Sem allir kalla Bobo? 121 00:08:45,023 --> 00:08:49,194 Nei, lögreglumaðurinn sem hann vísaði til heitir Elmore Conklin. 122 00:08:49,360 --> 00:08:51,362 Hann starfar í Savin Hill. 123 00:08:51,863 --> 00:08:55,283 Hann þiggur mútur frá ólöglegum knæpum eins og þeirri sem Bobo rekur. 124 00:08:55,658 --> 00:08:57,619 Ég fer sjaldan til Dorchester. 125 00:08:57,785 --> 00:08:59,078 En ég er yfirlögregluþjónn - 126 00:08:59,245 --> 00:09:01,747 - svo ég skal með ánægju sýna Bobo meiri áhuga. 127 00:09:05,460 --> 00:09:06,920 Ég er farin á snyrtinguna. 128 00:09:15,553 --> 00:09:17,054 Var þetta nauðsynlegt? 129 00:09:17,221 --> 00:09:19,098 Ég hóf ekki þetta rifrildi. 130 00:09:19,265 --> 00:09:21,392 Ekki gagnrýna mig fyrir hvernig ég lauk því. 131 00:09:23,437 --> 00:09:25,647 Ég hef verið í lögreglunni í 37 ár. 132 00:09:25,813 --> 00:09:28,567 Ég hef lært eitt umfram annað. Veistu hvað það er? 133 00:09:28,734 --> 00:09:30,694 Er þetta önnur saga frá gamla landinu? 134 00:09:30,860 --> 00:09:31,944 Nei. 135 00:09:32,111 --> 00:09:35,281 Allar gjörðir þínar í lífinu koma í bakið á þér. 136 00:09:36,365 --> 00:09:38,451 En aldrei eins og þú spáðir. 137 00:09:39,119 --> 00:09:40,495 Ég skal trúa því. 138 00:09:40,995 --> 00:09:43,831 Óverðskulduð tröllatrú á því sem maður skilur ekki - 139 00:09:43,999 --> 00:09:45,542 - hefur alltaf mesta ljómann. 140 00:09:46,751 --> 00:09:48,753 Ég hef unnið fyrir þessu. 141 00:09:50,379 --> 00:09:52,048 Hún er snotur stúlka. 142 00:09:53,508 --> 00:09:54,843 Það er satt. 143 00:09:56,677 --> 00:09:59,014 Annars skil ég ekki hvað þú sérð við hana. 144 00:09:59,181 --> 00:10:00,682 Af því hún er frá Dorchester? 145 00:10:00,849 --> 00:10:04,144 Það líka. Faðir hennar er hórmangari og frændi hennar myrti tvo menn. 146 00:10:04,311 --> 00:10:07,147 En ég gæti litið fram hjá því ef hún væri ekki... 147 00:10:07,313 --> 00:10:09,649 Hún þykist ekki vera neitt annað en hún er. 148 00:10:10,692 --> 00:10:12,652 Kannski er hún sofandi. 149 00:10:13,820 --> 00:10:15,822 Takk fyrir komuna. 150 00:10:16,697 --> 00:10:18,491 Þú skalt skríða upp í til hans í nótt. 151 00:10:18,658 --> 00:10:19,451 Hvað segirðu? 152 00:10:19,618 --> 00:10:22,079 Hann lítur á mig eins og úrhrak. 153 00:10:22,245 --> 00:10:23,746 Við erum ekki manneskjur. 154 00:10:23,913 --> 00:10:26,040 Við erum bara Gould-fjölskyldan frá Dorchester. 155 00:10:26,207 --> 00:10:28,459 Við saumum blúndurnar í gluggatjöldin ykkar. 156 00:10:28,626 --> 00:10:29,626 Jesús, veistu hvað? 157 00:10:29,753 --> 00:10:31,296 Ekki snerta mig. 158 00:10:31,879 --> 00:10:34,091 Alla ævi hef ég mátt þola fyrirlitningu - 159 00:10:34,256 --> 00:10:35,508 - manna eins og föður þíns. 160 00:10:36,051 --> 00:10:38,177 Við erum ekki verri en þið. 161 00:10:38,345 --> 00:10:39,721 Ég sagði það aldrei. 162 00:10:39,888 --> 00:10:41,181 Hann sagði það. 163 00:10:41,347 --> 00:10:42,973 Skítt með hann. 164 00:10:43,390 --> 00:10:44,767 Ég elska þig. 165 00:10:46,894 --> 00:10:48,855 Þú heldur að ástin sé svo einföld. 166 00:10:51,066 --> 00:10:52,442 Hún getur verið það. 167 00:10:56,113 --> 00:10:57,239 Guð minn góður. 168 00:10:59,408 --> 00:11:01,033 Komdu hingað. - Ég vil það ekki. 169 00:11:01,201 --> 00:11:03,327 Láttu mig vera. - Fyrirgefðu. 170 00:11:04,913 --> 00:11:05,746 Fyrirgefðu. 171 00:11:05,913 --> 00:11:08,082 Ég vil fara. - Allt í lagi. 172 00:11:09,250 --> 00:11:10,334 Allt í lagi. 173 00:11:17,259 --> 00:11:18,717 Áttu smápening? 174 00:11:20,261 --> 00:11:21,762 Kærar þakkir. 175 00:11:21,929 --> 00:11:23,931 SÉRSAUMUÐ JAKKAFÖT 176 00:11:24,099 --> 00:11:25,850 Joe Coughlin. Ég var boðaður hingað. 177 00:11:26,017 --> 00:11:27,769 Upp með hendurnar. 178 00:11:27,936 --> 00:11:29,271 Ég verð að leita á þér. 179 00:11:33,107 --> 00:11:34,108 Gjörðu svo vel. 180 00:11:42,951 --> 00:11:44,411 Joseph? 181 00:11:44,577 --> 00:11:46,120 Joe Coughlin, já. 182 00:11:47,080 --> 00:11:48,123 Ánægjulegt. 183 00:11:49,791 --> 00:11:51,710 Veistu hver ég er? 184 00:11:52,586 --> 00:11:54,962 Ég veit nóg til að mæta þegar mér er boðið. 185 00:11:57,548 --> 00:12:01,135 Ég heiti Maso Pescatore. 186 00:12:02,971 --> 00:12:04,764 Ég stjórna Norðurbænum - 187 00:12:05,474 --> 00:12:08,059 - og áfenginu sem kemur frá Flórída. 188 00:12:09,811 --> 00:12:11,312 Ég er maður... - 189 00:12:11,687 --> 00:12:15,484 - sem hefur líf annarra í hendi sinni. 190 00:12:15,649 --> 00:12:17,276 En sannleikurinn er sá... - 191 00:12:18,778 --> 00:12:21,322 - að ég er einfaldur Ítali frá gamla landinu. 192 00:12:21,865 --> 00:12:23,991 Í dag er eini alvörukeppinauturinn minn 193 00:12:24,158 --> 00:12:26,119 Albert White. 194 00:12:27,495 --> 00:12:30,122 Þegar sá vandi er úr sögunni - 195 00:12:30,664 --> 00:12:35,127 - hnígur þessi ofbeldisalda sem hefur þjakað borgina. 196 00:12:39,381 --> 00:12:40,466 Ég á ekkert sökótt við þig. 197 00:12:41,676 --> 00:12:43,552 En ég umgengst ekki glæpona. 198 00:12:44,011 --> 00:12:45,513 Ekki einu sinni kappa eins og þig. 199 00:12:46,681 --> 00:12:50,143 Þú sprengir upp peningaskápa og stundar vopnuð rán - 200 00:12:50,309 --> 00:12:52,228 - en ert ekki glæpon. 201 00:12:52,394 --> 00:12:54,188 Hvað ertu þá? - Ég veit það ekki. 202 00:12:54,355 --> 00:12:56,066 Líklegast útlagi. 203 00:12:56,232 --> 00:12:58,192 Ég tek ekki þátt í skipulögðum glæpum. 204 00:12:58,360 --> 00:13:01,071 Hversu mikið gerum við í lífinu, gott eða slæmt, - 205 00:13:01,238 --> 00:13:03,698 - sama hvort við viljum það eða ekki? 206 00:13:04,323 --> 00:13:05,866 Til dæmis... - 207 00:13:06,033 --> 00:13:08,495 - sá einn okkar manna þig með ungri dömu. 208 00:13:08,662 --> 00:13:11,665 Hún er ekki beint dama heldur mafíumella - 209 00:13:11,831 --> 00:13:13,582 - sem þjónustar Albert White. 210 00:13:18,087 --> 00:13:22,384 Það skiptir ekki máli hvað þú vilt. 211 00:13:23,969 --> 00:13:25,887 Þú ert kominn á kaf - 212 00:13:26,888 --> 00:13:29,141 - og þetta getur aðeins endað á tvo vegu. 213 00:13:29,307 --> 00:13:30,392 Annaðhvort... - 214 00:13:30,558 --> 00:13:32,894 - nærðu til Alberts og drepur hann - 215 00:13:33,061 --> 00:13:34,229 - eða... - 216 00:13:34,395 --> 00:13:36,564 - ég segi Albert frá stúlkunni - 217 00:13:37,566 --> 00:13:39,942 - og hann drepur þig. 218 00:13:42,278 --> 00:13:44,239 Eins og ég sagði... - 219 00:13:44,405 --> 00:13:46,574 - er ég ekki glæpon. 220 00:13:47,283 --> 00:13:49,577 Ég hef drepið nógu marga um ævina. 221 00:13:50,787 --> 00:13:53,290 Viltu segja óvini þínum gróusögur? Gjörðu svo vel. 222 00:13:55,125 --> 00:13:56,625 Ef ég drep Albert White - 223 00:13:56,793 --> 00:13:59,421 - kemur einhver annar í hans stað. 224 00:14:00,004 --> 00:14:03,633 En ég verð bundinn Pescatore-mafíunni til æviloka. 225 00:14:05,802 --> 00:14:08,680 Ég hætti fyrir löngu að bugta mig fyrir yfirboðurum. 226 00:14:10,932 --> 00:14:12,350 Vertu sæll. 227 00:14:20,192 --> 00:14:21,942 Heldurðu að hann hafi kjaftað í Albert? 228 00:14:22,110 --> 00:14:24,488 Nei, þá væri ég dauður. 229 00:14:24,653 --> 00:14:25,822 Jesús minn. 230 00:14:27,615 --> 00:14:28,866 Við gætum farið. 231 00:14:30,118 --> 00:14:31,953 Hvert gætum við farið? 232 00:14:32,287 --> 00:14:33,497 Á heitar slóðir. 233 00:14:35,664 --> 00:14:38,625 Danny, bróðir minn, býr í Kaliforníu. 234 00:14:38,626 --> 00:14:39,626 Hvar? 235 00:14:40,128 --> 00:14:42,128 Veit það ekki. Ég hef ekki talað við hann í tíu ár. 236 00:14:42,214 --> 00:14:44,966 Hann sendi póstkort og sagðist starfa við áhættuleik - 237 00:14:45,133 --> 00:14:46,968 - en reyna við ritstörf. 238 00:14:47,134 --> 00:14:48,845 Ég gæti farið til Kaliforníu. 239 00:14:49,011 --> 00:14:51,514 En ég hef ekki mikið vit á heiðarlegri vinnu. 240 00:14:51,681 --> 00:14:53,600 Hver talaði um heiðarlega vinnu? - Gott. 241 00:14:53,767 --> 00:14:55,894 Við gerum hvað sem við viljum. 242 00:14:56,477 --> 00:14:58,312 Förum hvert sem við viljum. 243 00:15:00,023 --> 00:15:01,608 Sofum á daginn. 244 00:15:06,529 --> 00:15:08,906 Ég tek þátt í ráni í Lawrence á laugardaginn. 245 00:15:09,490 --> 00:15:10,616 Svo verð ég frjáls. 246 00:15:10,783 --> 00:15:11,783 Frjáls að fara? 247 00:15:12,284 --> 00:15:13,536 Já, frjáls að fara. 248 00:15:16,456 --> 00:15:18,667 Ég hitti þú-veist-hvern á laugardaginn. 249 00:15:18,833 --> 00:15:20,433 Hann má fara í rassgat. - Það var planið. 250 00:15:22,421 --> 00:15:23,754 Hvað annað er í stöðunni? 251 00:15:23,922 --> 00:15:25,757 Viltu að ég endi í ánni? 252 00:15:27,299 --> 00:15:29,718 Ég á að hitta hann á Statler á laugardaginn. 253 00:15:31,513 --> 00:15:34,349 Það æsir hann að sjá mig þegar hann er með konunni. 254 00:15:36,268 --> 00:15:38,644 Svo fer hann til Detroit í viku. 255 00:15:40,605 --> 00:15:43,399 Geturðu snurfusað þig og komið á Statler fyrir sjö? 256 00:15:44,067 --> 00:15:47,236 Ég ætti að geta snurfusað mig og komið á Statler fyrir sjö. 257 00:15:47,403 --> 00:15:48,404 Þegiðu. 258 00:15:52,533 --> 00:15:56,620 Bankaránið átti að tryggja okkur fé til að komast til Kaliforníu. 259 00:15:57,998 --> 00:16:00,459 Ég var virkilega að hugsa um það. 260 00:16:06,923 --> 00:16:08,133 Áfram. 261 00:16:10,509 --> 00:16:11,720 Hvað ertu að gera? 262 00:16:15,056 --> 00:16:16,641 Lögga. 263 00:16:26,485 --> 00:16:27,485 Passaðu þig. 264 00:16:35,159 --> 00:16:36,159 Andskotinn. 265 00:16:47,004 --> 00:16:48,004 Farið frá. 266 00:16:48,090 --> 00:16:49,216 Gættu þín. 267 00:16:52,885 --> 00:16:53,928 Andskotinn. - Fjandinn. 268 00:16:56,807 --> 00:16:59,975 Drullið ykkur frá. Farið frá. 269 00:17:02,979 --> 00:17:04,355 Lögga. 270 00:17:31,048 --> 00:17:32,843 Út úr bílnum. - Áfram. 271 00:17:36,971 --> 00:17:39,182 Farið inn í bílinn. 272 00:18:17,971 --> 00:18:18,971 Fjandinn. 273 00:19:59,239 --> 00:20:02,116 Ég gekk tæpan kílómetra og stal bíl í North Reading - 274 00:20:02,284 --> 00:20:05,120 - og skipti honum út fyrir Dodge í Somerville. 275 00:20:05,287 --> 00:20:08,957 Ég sneri aftur á æskuheimilið og íhugaði möguleikana. 276 00:20:12,169 --> 00:20:13,628 LÖGREGLUÞJÓNAR MYRTIR 277 00:20:13,795 --> 00:20:16,047 Fréttin var í öllum síðdegisblöðunum. 278 00:20:16,964 --> 00:20:18,716 Þriðja látna löggan var vegalögga - 279 00:20:18,884 --> 00:20:21,803 - sem hafði stöðvað einhvern nálægt skóginum. 280 00:20:24,263 --> 00:20:26,098 Hlaut að vera Dion. 281 00:21:01,593 --> 00:21:02,594 BLAÐAMAÐUR 282 00:21:50,851 --> 00:21:53,228 Haltu áfram. - Þjónustulyftan er hérna. 283 00:21:53,394 --> 00:21:54,770 Ég trúi ekki að þú hafir komið. 284 00:21:54,938 --> 00:21:56,732 Hvað átti ég að gera? - Forða þér. 285 00:21:56,897 --> 00:21:58,733 Hvert? - Ég veit það ekki. Menn gera það. 286 00:21:58,900 --> 00:22:00,067 Ég geri það ekki. 287 00:22:05,449 --> 00:22:06,825 Komdu. 288 00:22:06,991 --> 00:22:08,909 Fjandinn, fjandinn. 289 00:22:24,800 --> 00:22:25,968 Hvers vegna græturðu? 290 00:22:27,471 --> 00:22:28,971 Vegna þess að ég elska þig. 291 00:22:29,138 --> 00:22:30,264 Þá skaltu brosa. 292 00:22:31,098 --> 00:22:32,308 Ég get það ekki. 293 00:22:33,934 --> 00:22:34,934 Nei. 294 00:23:28,323 --> 00:23:29,658 Þegar þú deyrð... - 295 00:23:29,825 --> 00:23:32,201 - hugsarðu að þú hafir gert þetta fyrir ástina. 296 00:23:33,327 --> 00:23:34,495 Nei. 297 00:23:35,372 --> 00:23:37,833 Þú ert með samviskubit yfir því sem þú gerir - 298 00:23:38,500 --> 00:23:42,671 - og eyðir ævinni með þeirri von að einhver refsi þér fyrir syndirnar. 299 00:23:42,837 --> 00:23:44,255 Jæja... 300 00:23:46,048 --> 00:23:47,759 Hér er ég. 301 00:23:47,925 --> 00:23:49,051 Mér þykir það leitt, Joe. 302 00:23:51,096 --> 00:23:52,180 Henni þykir það leitt. 303 00:23:52,346 --> 00:23:54,098 Okkur þykir það öllum leitt. 304 00:23:54,516 --> 00:23:55,516 Burt með hana. 305 00:23:55,558 --> 00:23:58,103 Þú lofaðir að drepa hann ekki. Við sömdum um það. 306 00:23:58,269 --> 00:24:00,564 Engar áhyggjur. - Ég hefði ekki fylgt honum hingað... 307 00:24:04,358 --> 00:24:07,903 Heldurðu að ég leyfi hóru að niðurlægja mig? 308 00:24:08,613 --> 00:24:10,030 Einhver kemur til mín - 309 00:24:10,198 --> 00:24:13,243 - og segir að þessi fáviti sé að kokkála mig. 310 00:24:14,952 --> 00:24:18,789 Vertu fegin að ég skeri ekki af þér tútturnar og fleygi þér á haugana. 311 00:24:23,211 --> 00:24:24,755 Fylgdu henni í bílinn. - Nei. 312 00:24:24,921 --> 00:24:26,423 Fyrirgefðu, Joe. 313 00:24:27,382 --> 00:24:28,549 Albert, ekki drepa hana. 314 00:24:28,717 --> 00:24:31,219 Hafðu meiri áhyggjur af því sem ég geri við þig. 315 00:24:31,385 --> 00:24:32,471 Ekki drepa hana. 316 00:24:32,636 --> 00:24:34,931 Er þér ekki sama? Hún sveik þig. 317 00:24:35,097 --> 00:24:36,223 Ég bið þig. 318 00:24:38,602 --> 00:24:40,228 Ég sagði ekki satt. 319 00:24:40,394 --> 00:24:43,147 Ég lofaði að drepa þig ekki ef hún leiddi þig til okkar. 320 00:24:43,315 --> 00:24:45,776 En við vitum báðir að ég verð að drepa þig, ekki satt? 321 00:24:46,817 --> 00:24:47,818 Og síðan... - 322 00:24:48,819 --> 00:24:50,571 - ætla ég líka að drepa hana. 323 00:25:01,124 --> 00:25:02,125 Látið hann eiga sig. 324 00:25:02,750 --> 00:25:03,793 Förum héðan. 325 00:25:15,638 --> 00:25:17,765 Ertu nú orðinn löggumorðingi? 326 00:25:17,932 --> 00:25:19,475 Ég drap ekki neinn. 327 00:25:20,769 --> 00:25:24,105 Vinir þínir virtust ætla að fylgja þér yfir móðuna miklu. 328 00:25:25,147 --> 00:25:26,942 Pabbi, þeir drepa hana. 329 00:25:28,109 --> 00:25:29,944 Við drepum þig ekki, Joseph. 330 00:25:31,113 --> 00:25:33,280 En félagar mínir vilja eiga við þig orð. 331 00:25:33,448 --> 00:25:34,699 Hlustaðu á mig. 332 00:25:35,116 --> 00:25:36,116 Pabbi. 333 00:25:36,660 --> 00:25:38,036 Þeir drepa hana. 334 00:25:39,453 --> 00:25:41,498 Hún er í bílnum með Donnie Gishler. 335 00:25:57,305 --> 00:25:59,850 Höfuðkúpan í honum er úr einhverju öðru en beini. 336 00:26:00,016 --> 00:26:01,643 Hann var í dái í hálfan mánuð. 337 00:26:01,809 --> 00:26:05,146 Hvorki heilablæðingar, minnisleysi né málhelti. 338 00:26:05,313 --> 00:26:07,482 Nefið brotnaði ásamt helmingi rifbeinanna. 339 00:26:07,648 --> 00:26:10,693 Hann á lengi eftir að sjá blóð í klósettskálinni. Þú mátt fara inn. 340 00:26:15,281 --> 00:26:18,033 Hvar er hún, pabbi? 341 00:26:18,993 --> 00:26:20,369 Fundu þeir hana? 342 00:26:20,537 --> 00:26:22,998 Við eltum hana og Donnie Gishler. 343 00:26:23,164 --> 00:26:26,041 Bíllinn fór út af veginum og í sjóinn klukkan 21.20. 344 00:26:27,461 --> 00:26:30,172 Lögregluþjónn frá Beverly stakk sér út í og leitaði. 345 00:26:31,714 --> 00:26:34,341 Hann endaði á spítala í viku vegna ofkælingar. 346 00:26:36,678 --> 00:26:38,513 Hún var kærasta Alberts White. 347 00:26:39,013 --> 00:26:40,473 Hún sveik þig. 348 00:26:42,183 --> 00:26:43,518 Hún gerði það. 349 00:26:44,185 --> 00:26:45,186 Og hvað? 350 00:26:45,895 --> 00:26:47,855 Ég er brjálaður í hana. 351 00:26:48,022 --> 00:26:50,024 Brjálæði er ekki ást. 352 00:26:50,483 --> 00:26:53,403 Ég fylgdist með hjónabandi þínu í 18 ár. Það var ekki ást. 353 00:26:55,196 --> 00:26:56,238 Nei. 354 00:26:57,199 --> 00:26:58,741 Nei, það var það ekki. 355 00:26:59,951 --> 00:27:01,952 Hvað um það, hún er dáin. 356 00:27:02,119 --> 00:27:04,580 Dáin drottni sínum eins og móðir þín, blessunin. 357 00:27:08,710 --> 00:27:12,130 Þeir fundu Paulo í St. Albans um 16 km frá landamærunum. 358 00:27:12,297 --> 00:27:14,382 Fjöldi lögregluþjóna elti hann. 359 00:27:15,549 --> 00:27:18,135 Hann varð fyrir að minnsta kosti 14 skotum. 360 00:27:18,720 --> 00:27:20,471 Það er lítið miðað við löggumorðingja. 361 00:27:21,765 --> 00:27:23,642 Hvað með Dion? 362 00:27:23,808 --> 00:27:26,060 Hann hefur hugsanlega komist yfir landamærin. 363 00:27:43,744 --> 00:27:47,331 Þú varst barnið sem átti að lagfæra fjarlægðina á milli okkar hjónanna. 364 00:27:47,499 --> 00:27:49,459 Vissirðu það? 365 00:27:51,836 --> 00:27:53,922 Ég vissi af fjarlægðinni. 366 00:27:55,632 --> 00:27:57,676 Fólk lagfærir ekki hvert annað. 367 00:27:59,678 --> 00:28:02,973 Það verður aldrei annað en það hefur ávallt verið. 368 00:28:03,515 --> 00:28:06,852 Stundum er örlítil gæfa það eina sem okkur auðnast. 369 00:28:10,439 --> 00:28:12,774 Ekki sóa henni í eftirsjá að látinni stúlku. 370 00:28:13,525 --> 00:28:15,277 Hver er sinnar gæfu smiður. 371 00:28:15,443 --> 00:28:16,610 Stundum. 372 00:28:17,112 --> 00:28:19,114 Stundum er gæfan okkar smiður. 373 00:28:27,663 --> 00:28:29,165 Ef hann játar sekt sína - 374 00:28:29,958 --> 00:28:32,169 - get ég slegið dauðarefsinguna út af borðinu. 375 00:28:38,717 --> 00:28:41,636 Þrjú ár í fangelsi og 20 ár á skilorði. 376 00:28:42,011 --> 00:28:43,471 Þrjú ár? 377 00:28:43,971 --> 00:28:45,807 Þrír lögreglumenn eru fallnir. 378 00:28:45,973 --> 00:28:47,349 Hann myrti þá ekki. 379 00:28:51,480 --> 00:28:54,316 Það má vera að hann sé sonur yfirlögregluþjóns - 380 00:28:54,816 --> 00:28:57,818 - en hann fær að sitja lengi inni í fangelsinu í Charlestown. 381 00:28:57,986 --> 00:28:59,196 Sonur aðalvarðstjóra. 382 00:28:59,362 --> 00:29:01,156 Ég var lækkaður í tign í gær. 383 00:29:02,324 --> 00:29:05,826 Þá þurfum við ekki að ræða hugmyndina sem ég ætlaði að hafna. 384 00:29:06,243 --> 00:29:07,995 Ég geri mér engar falsvonir. 385 00:29:08,163 --> 00:29:10,039 Ég er raunsæismaður. 386 00:29:13,999 --> 00:29:15,921 Þetta er mynd af dyrum á raðhúsi í Back Bay - 387 00:29:16,087 --> 00:29:19,423 - þar sem þú hefur notið yndis með ungum mexíkóskum manni. 388 00:29:20,008 --> 00:29:22,552 Ef þú færir fundi ykkar annað - 389 00:29:23,345 --> 00:29:25,012 - veit ég það innan klukkustundar. 390 00:29:33,355 --> 00:29:35,022 Ég skal kanna hvað ég get gert. 391 00:29:35,523 --> 00:29:38,025 Ég hef ekki áhuga á að þú kannir hvað þú getir gert. 392 00:29:52,039 --> 00:29:54,750 Ég játaði mig sekan um aðild að vopnuðu ráni - 393 00:29:54,917 --> 00:29:58,379 - og fékk þrjú ár og fjóra mánuði í Charlestown-fangelsinu. 394 00:30:30,996 --> 00:30:33,290 Hefði faðir minn lifað hálfum mánuði lengur - 395 00:30:34,958 --> 00:30:37,085 - hefði ég getað kvatt hann. 396 00:31:25,299 --> 00:31:27,301 Ég var öruggur með eitt líf - 397 00:31:28,970 --> 00:31:30,514 - og ég ætlaði mér að lifa því. 398 00:31:33,974 --> 00:31:35,976 Ég myndi nota Maso og hatur hans á Albert - 399 00:31:36,144 --> 00:31:37,645 - til að koma mér af stað. 400 00:31:38,896 --> 00:31:40,816 Skrýtið hvernig hlutirnir breytast. 401 00:31:40,981 --> 00:31:44,193 Hvað varð um allt blaðrið um að vera ekki glæpon? 402 00:31:44,861 --> 00:31:47,489 Nú kemurðu til mín í atvinnuleit. 403 00:31:47,655 --> 00:31:49,198 Ég á ekkert eftir. 404 00:31:49,865 --> 00:31:51,576 Ég vil ekki vera glæpon. 405 00:31:52,661 --> 00:31:55,163 En ég vinn fyrir glæpon til að jafna um Albert White. 406 00:31:55,538 --> 00:31:57,374 Mér skildist í fangelsinu - 407 00:31:57,540 --> 00:31:59,542 - að þú værir maðurinn til að leita til. 408 00:31:59,709 --> 00:32:02,921 Við hröktum White frá Boston eins og þú hefur heyrt. 409 00:32:03,755 --> 00:32:07,717 Nú hefur hann augastað á rommviðskiptum okkar í Mið-Flórída. 410 00:32:07,884 --> 00:32:09,553 Hann vill stjórna Tampa. 411 00:32:09,719 --> 00:32:12,055 Það er satt að ég hef not fyrir mann - 412 00:32:12,221 --> 00:32:14,723 - sem vill koma herra White fyrir kattarnef. 413 00:32:14,891 --> 00:32:16,726 Hér hefurðu rétta manninn. 414 00:32:16,893 --> 00:32:18,562 Þá verður þú alltaf að setja. 415 00:32:18,728 --> 00:32:21,856 Pescatore-fjölskylduna í fyrsta sæti og sjálfan þig í annað. 416 00:32:22,022 --> 00:32:23,274 Sættirðu þig við það? 417 00:32:23,442 --> 00:32:24,692 Hljómar sanngjarnt. 418 00:32:24,859 --> 00:32:27,194 Ég þarf einn mann, Dion Bartolo úr gamla genginu, - 419 00:32:27,362 --> 00:32:28,864 - til að hjálpa mér að koma mér fyrir. 420 00:32:29,029 --> 00:32:31,532 Það er gott að vinna með þeim sem þú treystir. 421 00:32:35,703 --> 00:32:37,371 Það er heitt þarna. 422 00:32:37,538 --> 00:32:38,789 Mér er sama um hitann. 423 00:32:38,957 --> 00:32:41,209 Þú hefur aldrei upplifað annan eins hita. 424 00:32:41,375 --> 00:32:44,296 Ég eyddi vetrum í Charlestown og hef gott af tilbreytingunni. 425 00:32:44,796 --> 00:32:48,467 Komdu fíkniefnasölunni í gang og byrjaðu í Tampa. 426 00:32:49,049 --> 00:32:50,719 Frank Ormino stjórnar Tampa. 427 00:32:50,885 --> 00:32:52,887 Hann ákveður að losa sig við umstangið. 428 00:32:53,221 --> 00:32:54,806 Hvenær ákveður hann það? 429 00:32:54,972 --> 00:32:56,892 Tíu mínútum eftir að þú kemur. 430 00:32:57,057 --> 00:32:58,057 Ég skil. 431 00:32:58,143 --> 00:33:00,937 Fáum við jafna hlutdeild? - Nei. 432 00:33:01,104 --> 00:33:02,980 Frank Ormino fékk jafna hlutdeild. 433 00:33:03,147 --> 00:33:05,567 En sjáðu hvernig hann endar. 434 00:33:06,151 --> 00:33:08,070 Þá verð ég ódýr. 435 00:33:08,903 --> 00:33:10,905 Þolirðu að hafa Íra í hópnum? 436 00:33:11,573 --> 00:33:14,409 Þetta eru Bandaríkin. Ég hef sætt mig við margt verra. 437 00:33:14,826 --> 00:33:16,577 YBOR-BORG 438 00:33:31,259 --> 00:33:33,511 Ég sá að það væri ekki nóg að brjóta reglurnar. 439 00:33:35,096 --> 00:33:37,807 Maður varð að vera nógu sterkur til að setja sínar eigin. 440 00:33:51,278 --> 00:33:52,279 Sæll. 441 00:34:02,790 --> 00:34:03,958 Joseph. 442 00:34:07,962 --> 00:34:08,963 Hvernig hefurðu það? 443 00:34:09,131 --> 00:34:10,632 Sjá þig. - Sjá þig. 444 00:34:10,798 --> 00:34:12,717 Ég samhryggist þér vegna föður þíns. 445 00:34:12,884 --> 00:34:14,219 Ég samhryggist vegna bróður þíns. 446 00:34:14,385 --> 00:34:16,179 Þakka þér fyrir það. 447 00:34:16,346 --> 00:34:17,054 Heyrðu... - 448 00:34:17,222 --> 00:34:18,974 - þegar Lefty Downer fann mig í Montréal - 449 00:34:19,141 --> 00:34:21,643 - og sagði að Pescatore-fjölskyldan vildi fá mig í vinnu - 450 00:34:21,809 --> 00:34:24,145 - hélt ég að hann væri að svindla á mér. 451 00:34:24,311 --> 00:34:25,521 En svo hugsaði ég... - 452 00:34:25,688 --> 00:34:28,482 - að ef einhver gæti heillað skrattann væri það gamli félagi minn. 453 00:34:28,650 --> 00:34:30,527 Sjáðu þennan. - Fjandinn. 454 00:34:30,693 --> 00:34:32,487 Sjáðu þetta. 455 00:34:32,653 --> 00:34:33,905 Gjörðu svo vel. 456 00:34:34,072 --> 00:34:35,323 Hættu nú alveg. 457 00:34:35,489 --> 00:34:38,492 Ég vinn fyrir þig núna, Joe Coughlin stjóri. 458 00:34:38,659 --> 00:34:41,495 Ef þú teygir þig undir sætið finnurðu vin. 459 00:34:48,043 --> 00:34:51,088 Velkominn til Ybor, ígildi Harlem í Tampa. 460 00:34:51,255 --> 00:34:53,174 Borgin var byggð á vindlum. 461 00:34:53,340 --> 00:34:54,925 Þessi lykt sem þú finnur - 462 00:34:55,092 --> 00:34:57,846 - er af portúgölsku eða suðuramerísku bakkelsi. 463 00:34:58,012 --> 00:34:59,514 Allir hinir í Tampa láta Ybor í friði. 464 00:35:00,097 --> 00:35:03,018 Í þeirra huga erum við eintómir Spanjólar og Ítalir - 465 00:35:03,184 --> 00:35:05,936 - og megum gera hvað sem er ef við látum þá í friði. 466 00:35:06,103 --> 00:35:08,189 Þú gætir haldið að öllum kæmi vel saman - 467 00:35:08,356 --> 00:35:10,358 - en það virkar ekki þannig. 468 00:35:11,233 --> 00:35:14,028 Ítalir og Kúbumenn halda sig út af fyrir sig. 469 00:35:14,278 --> 00:35:16,405 En Kúbumennirnir hata Spánverjana - 470 00:35:16,572 --> 00:35:19,033 - og Spánverjar líta á Kúbumenn sem snobbnegra - 471 00:35:19,201 --> 00:35:21,411 - sem ofmetnuðust eftir frelsun Bandaríkjamanna 1898. 472 00:35:22,536 --> 00:35:25,706 Kúbumenn og Spánverjar líta niður á Púertó Ríkó-menn - 473 00:35:25,873 --> 00:35:28,626 - og allir, ég meina allir, drulla yfir Dóminíkumenn. 474 00:35:28,793 --> 00:35:31,128 Ítalir virða þig eingöngu ef þú ert aðfluttur. 475 00:35:31,295 --> 00:35:32,297 Hvað segið þið, dömur? 476 00:35:32,463 --> 00:35:34,965 Hvítir halda að einhver hafi áhuga á þeirra skoðunum. 477 00:35:36,134 --> 00:35:37,594 Þú ert engum líkur. 478 00:35:54,277 --> 00:35:56,070 Tampa-höfn. 479 00:36:02,744 --> 00:36:03,995 Hver er þar? 480 00:36:04,161 --> 00:36:05,454 Arinn. 481 00:36:14,922 --> 00:36:17,591 Takk, JT. Vel gert. 482 00:36:18,260 --> 00:36:22,097 Það liggur heilt kerfi svona ganga undir borginni. 483 00:36:23,681 --> 00:36:26,267 Hver á þetta vöruhús? - Frank Ormino átti það. 484 00:36:26,434 --> 00:36:28,018 Því segirðu "átti"? 485 00:36:28,186 --> 00:36:30,480 Ormino fór að leka um daginn. 486 00:36:33,775 --> 00:36:34,775 Það tók fljótt af. 487 00:36:34,818 --> 00:36:36,153 Sjáðu þetta. 488 00:36:36,318 --> 00:36:37,987 Það besta sem völ er á. 489 00:36:38,155 --> 00:36:41,533 Maður verður að halda þessu í 86 gráðum. 490 00:36:41,699 --> 00:36:44,493 Þessar elskur ljúga aldrei. 491 00:36:44,661 --> 00:36:47,789 Við viljum forðast að drepa þá sem drekka bruggið okkar. 492 00:36:47,956 --> 00:36:49,726 Við brugguðum nóg af klósettlanda í steininum. 493 00:36:49,750 --> 00:36:51,876 Mér sýnist þig vanta tvö lykilatriði. 494 00:36:52,043 --> 00:36:54,336 Hver eru þau? - Starfsfólk og melassi. 495 00:36:54,503 --> 00:36:55,755 Já, við erum í klemmu. 496 00:36:55,922 --> 00:36:57,673 Með hvað? - Dreifingaraðilann. 497 00:36:57,840 --> 00:36:59,509 Hann hefur ekki staðið sig. 498 00:36:59,675 --> 00:37:00,719 Hvernig þá? 499 00:37:00,885 --> 00:37:01,969 Bátarnir hafa sokkið. 500 00:37:02,137 --> 00:37:04,306 Hvað heitir hann? - Gary L. Smith. 501 00:37:04,472 --> 00:37:06,307 Gary Ellsmith. - Nei. 502 00:37:06,474 --> 00:37:09,643 Gary L. Smith. Upphafsstafur í miðjunni. 503 00:37:09,811 --> 00:37:12,146 Hann vill nota stafinn. Eitthvert Suðurríkjadæmi. 504 00:37:12,313 --> 00:37:13,898 Ekki bara fávitadæmi? 505 00:37:15,108 --> 00:37:16,401 Hvort tveggja. 506 00:37:19,445 --> 00:37:20,947 Takk, fröken Roe. 507 00:37:21,114 --> 00:37:23,157 Þú hlýtur að vera nýjasta uppgötvun Masos. 508 00:37:23,324 --> 00:37:25,284 Eitthvað þannig. 509 00:37:26,077 --> 00:37:27,746 Hvernig hefurðu það? - Ágætt. 510 00:37:29,831 --> 00:37:31,124 Hvað fær þig hingað? 511 00:37:31,291 --> 00:37:34,086 Ég var beðinn um að taka við viðskiptum Franks Ormino. 512 00:37:34,251 --> 00:37:36,295 Vonandi ekki til frambúðar. 513 00:37:36,463 --> 00:37:39,132 Ekkert illa meint. - Allt í góðu. Hvers vegna ekki? 514 00:37:39,632 --> 00:37:41,926 Fólk vill stunda viðskipti við þá sem það þekkir. 515 00:37:42,302 --> 00:37:43,678 En enginn þekkir þig. 516 00:37:43,844 --> 00:37:46,847 Ég skil þig. Hverjum öðrum mælirðu með? 517 00:37:47,014 --> 00:37:49,433 Ég hef ekki augastað á starfinu - 518 00:37:49,601 --> 00:37:52,854 - en ég gæti sinnt því um hríð til að forðast of miklar breytingar. 519 00:37:53,438 --> 00:37:56,191 Okkur líst illa á að síðustu þrjár sendingar hafi verið stöðvaðar. 520 00:37:56,358 --> 00:37:57,526 Kúbumennirnir gerðu það. 521 00:37:57,692 --> 00:37:59,110 Því finnurðu ekki nýjan sala? 522 00:37:59,277 --> 00:38:01,028 Ekki svo einfalt. - Því ekki? 523 00:38:03,532 --> 00:38:06,701 Þeir eru allir hliðhollir Suarez-fjölskyldunni. 524 00:38:06,867 --> 00:38:08,786 Kúbumönnunum sem eiga klúbbinn á 7. Stræti? 525 00:38:08,954 --> 00:38:10,372 Við þurfum líka að ræða við þá. 526 00:38:14,166 --> 00:38:17,378 Þú skilur ekki hvernig hlutirnir ganga fyrir sig hérna. 527 00:38:17,878 --> 00:38:19,839 Ég sé um samskiptin við Suarez - 528 00:38:20,465 --> 00:38:21,675 - og systur hans. 529 00:38:26,554 --> 00:38:30,057 Við hljótum að geta pantað fund klukkan níu annað kvöld. 530 00:38:30,224 --> 00:38:31,308 Frábært. 531 00:38:31,476 --> 00:38:34,563 Segðu mér eitt, Gary L. Vinnurðu beint undir Albert White? 532 00:38:34,728 --> 00:38:37,398 Eða þurfum við að vita af einhverjum millilið líka? 533 00:38:37,565 --> 00:38:38,357 Hvað segirðu? 534 00:38:38,525 --> 00:38:39,985 Við merktum flöskurnar þínar. 535 00:38:40,152 --> 00:38:41,152 Hvað? 536 00:38:41,193 --> 00:38:43,070 Við merktum allt sem þú bruggaðir. 537 00:38:43,237 --> 00:38:46,073 Allt áfengið sem átti að hafa sokkið í sjóinn - 538 00:38:46,240 --> 00:38:49,411 - endaði einhvern veginn í knæpum Alberts White. 539 00:38:49,577 --> 00:38:50,911 Geturðu útskýrt það? 540 00:38:51,746 --> 00:38:53,748 Nei, ég skil þetta ekki. 541 00:38:53,914 --> 00:38:55,916 Dion sýndi mér húsið þitt á leiðinni hingað. 542 00:38:56,083 --> 00:38:57,710 Þú átt fallegt heimili. 543 00:38:57,878 --> 00:39:01,006 Pakkaðu öllu draslinu niður og sendu það þangað sem þú ferð. 544 00:39:01,922 --> 00:39:02,923 Hvert er ég að fara? 545 00:39:03,090 --> 00:39:04,509 Ríðurðu henni? 546 00:39:04,675 --> 00:39:06,094 Hvað? Hverri? 547 00:39:06,260 --> 00:39:08,054 Fröken Roe. - Hvað segirðu? 548 00:39:08,221 --> 00:39:09,764 Hann ríður henni. - Ekki spurning. 549 00:39:09,931 --> 00:39:11,599 Hann ríður henni. - Ekki gera þetta. 550 00:39:11,766 --> 00:39:13,851 Síðdegisnart í fröken Roe. 551 00:39:14,018 --> 00:39:15,728 Sykur að morgni og sykur... 552 00:39:15,896 --> 00:39:18,023 Mér er sama hverjum þú ríður. 553 00:39:18,190 --> 00:39:19,441 Hérna eru miðarnir. 554 00:39:19,608 --> 00:39:21,943 Far með Seaboard-lestinni klukkan ellefu í kvöld. 555 00:39:22,110 --> 00:39:25,113 Mér er sama hver fylgir þér en þú verður að fara með lestinni. 556 00:39:28,449 --> 00:39:29,784 Augnablik, herrar mínir. 557 00:39:29,951 --> 00:39:31,786 Dokum við. - Við gætum farið lengri leiðina. 558 00:39:31,952 --> 00:39:34,192 Ég gæti dúndrað höfðinu á þér í gólfið eins og keilukúlu. 559 00:39:34,289 --> 00:39:35,957 En höfum þetta einfalt. 560 00:39:36,123 --> 00:39:38,375 Farðu í lestina, Gary L. 561 00:39:39,376 --> 00:39:41,212 Annars köstum við þér undir hana. 562 00:39:41,378 --> 00:39:42,797 Ég held... Gætum við... 563 00:39:43,380 --> 00:39:45,634 Ekki láta svona. Herrar mínir... 564 00:39:45,800 --> 00:39:47,384 Setjumst niður og ræðum málin. 565 00:39:47,552 --> 00:39:48,553 Er þetta... 566 00:39:50,097 --> 00:39:51,097 Herra Coughlin. 567 00:39:54,809 --> 00:39:59,146 FRANCIS ORMINO SKOTINN TIL BANA LÖGREGLAN LEITAR VITNA 568 00:39:59,606 --> 00:40:00,816 Fröken Roe! 569 00:40:01,315 --> 00:40:03,150 Hvenær merktirðu flöskurnar? 570 00:40:03,985 --> 00:40:05,487 Hvað ertu að rugla? 571 00:40:05,653 --> 00:40:07,614 Þú hefur fylgt mér hverja sekúndu síðan ég kom. 572 00:40:07,780 --> 00:40:09,157 Sástu mig merkja flöskur? 573 00:40:09,324 --> 00:40:11,492 Nei, ég vissi að þetta væri kjaftæði. 574 00:40:38,186 --> 00:40:39,312 Dion Bartolo. 575 00:40:39,478 --> 00:40:42,189 Auðvitað, þessa leið. Herra Esteban á von á ykkur. 576 00:40:59,708 --> 00:41:02,376 Herra Suarez, gaman að sjá þig. 577 00:41:02,543 --> 00:41:04,837 Má ég kynna Joe Coughlin. 578 00:41:05,213 --> 00:41:07,382 Ánægjulegt að kynnast þér. - Mín er ánægjan. 579 00:41:08,717 --> 00:41:10,050 Fáið ykkur drykk. 580 00:41:11,219 --> 00:41:12,471 Kærar þakkir. 581 00:41:13,304 --> 00:41:16,849 Ég var aldrei sammála Spánverjum um kosti ljósara romms. 582 00:41:17,559 --> 00:41:18,852 Við Kúbumenn samþykktum það - 583 00:41:19,018 --> 00:41:22,021 - vegna þráhyggju okkar fyrir því að ljósara sé alltaf betra. 584 00:41:22,898 --> 00:41:25,025 Dion og Joseph, þetta er Graciela, systir mín. 585 00:41:25,192 --> 00:41:27,402 Gaman að kynnast þér. - Við höfum hist. 586 00:41:27,568 --> 00:41:29,362 Mín mistök. Auðvitað hittumst við. 587 00:41:29,528 --> 00:41:30,822 Það er rétt. 588 00:41:30,989 --> 00:41:31,990 Hvernig hefurðu það? 589 00:41:32,157 --> 00:41:34,409 Hvað segirðu? Gaman að kynnast þér. 590 00:41:35,534 --> 00:41:37,536 Þetta romm er stórkostlegt. 591 00:41:37,704 --> 00:41:39,748 Það væri gott að geta selt það fyrir norðan. 592 00:41:39,914 --> 00:41:41,914 Þegar ríkið kemur fram við ykkur eins og fullorðna. 593 00:41:42,000 --> 00:41:44,085 Það liggur ekkert á. Þá missum við vinnuna. 594 00:41:44,835 --> 00:41:46,587 Esteban tók þessar myndir. 595 00:41:47,088 --> 00:41:49,590 Verkalýðurinn í Miami. - Glæsilegt. 596 00:41:49,757 --> 00:41:50,841 Þetta er áhugamál. 597 00:41:51,009 --> 00:41:53,094 Kannski tek ég mynd af þér, herra Coughlin. 598 00:41:53,260 --> 00:41:55,596 Ég veit það nú ekki. Ég vil sem fæstar myndir af mér. 599 00:41:55,764 --> 00:41:57,724 Ég er sammála indíánum um það atriði. 600 00:42:00,351 --> 00:42:02,394 Talandi um að fanga sálir... 601 00:42:03,771 --> 00:42:05,356 Ég var að frétta - 602 00:42:05,523 --> 00:42:08,067 - að Gary L. Smith hefði farið með Seaboard-lestinni - 603 00:42:08,235 --> 00:42:09,443 - ásamt konu sinni í einum vagni - 604 00:42:09,610 --> 00:42:11,570 - og hjákonuhórunni í öðrum. 605 00:42:12,239 --> 00:42:13,239 Maður veit aldrei. 606 00:42:13,280 --> 00:42:15,951 Stundum hafa menn gott af nýju umhverfi. 607 00:42:16,117 --> 00:42:17,952 Komstu þess vegna til Ybor? 608 00:42:18,119 --> 00:42:19,286 Nýtt umhverfi? 609 00:42:19,454 --> 00:42:22,791 Ég kom til Ybor til að brugga og selja djöflaromm. 610 00:42:22,958 --> 00:42:26,420 Það er stöðugt erfiðara vegna hvikulla innflutningsáætlana ykkar. 611 00:42:26,585 --> 00:42:27,920 Við stjórnum ekki hafstraumunum. 612 00:42:28,088 --> 00:42:29,965 Það er lygn sjór héðan og til Miami. 613 00:42:30,132 --> 00:42:32,134 Við vitum ekkert um siglingar til Miami. 614 00:42:32,300 --> 00:42:35,137 Herra Famosa sagði að sjórinn hefði verið lygn í allt sumar. 615 00:42:37,806 --> 00:42:40,976 Þú nefnir herra Famosa svo við óttumst - 616 00:42:41,143 --> 00:42:42,726 - að þú yfirtakir flutningaleiðir okkar. 617 00:42:43,394 --> 00:42:44,478 Nei. 618 00:42:44,646 --> 00:42:47,315 Ég nefni herra Famosa til að fullvissa ykkur - 619 00:42:47,481 --> 00:42:49,817 - um að héðan í frá skiptið þið beint við mig - 620 00:42:49,985 --> 00:42:51,987 - og rukkið mig um hærra verð. 621 00:42:52,153 --> 00:42:54,739 Hvað fáum við í staðinn? - Þið fáið aðgang - 622 00:42:54,905 --> 00:42:57,784 - að löggum og dómurum Orminos, sem við höfum tekið við. 623 00:42:57,951 --> 00:43:00,704 Flestir þeirra kæmu ekki annars nálægt ykkur því þið eruð frá Kúbu. 624 00:43:01,163 --> 00:43:03,331 Viltu sitja einn að melassanum okkar? 625 00:43:03,498 --> 00:43:06,126 Nei, þið megið bara ekki selja White. 626 00:43:06,293 --> 00:43:08,003 Albert White er kúnni sem borgar. 627 00:43:09,003 --> 00:43:10,797 Við höfum aldrei átt í vandræðum með hann. 628 00:43:10,963 --> 00:43:12,173 Ég þekki Albert White. 629 00:43:12,840 --> 00:43:15,801 Ég hélt að þú vildir félaga sem kemur fram við þig eins og manneskju. 630 00:43:16,510 --> 00:43:18,721 Þetta gæti hugsanlega kostað blóðsúthellingar. 631 00:43:18,889 --> 00:43:21,724 Þetta mun án efa kosta blóðsúthellingar. 632 00:43:23,809 --> 00:43:26,520 Þetta er góður samningur. 633 00:43:30,025 --> 00:43:32,693 Við viljum bara klekkja á Albert White. 634 00:43:34,905 --> 00:43:37,074 Lögreglustjórinn vildi hitta okkur. 635 00:43:37,239 --> 00:43:38,866 Það var víst venjan hérna - 636 00:43:39,034 --> 00:43:41,869 - að ræða um lögbrotin áður en maður framdi þau. 637 00:43:42,036 --> 00:43:43,829 Hvernig er lögreglustjórinn? 638 00:43:43,996 --> 00:43:46,207 Hann er lögga svo hann er hálfviti. 639 00:43:46,373 --> 00:43:48,751 Annars er hann ágætur. 640 00:43:53,715 --> 00:43:56,050 Hvað ertu að gera? Ekki fikta í dótinu hans. 641 00:43:56,217 --> 00:43:59,929 Stjórinn gengur inn á einhvern Ítala að róta í gögnunum hans. 642 00:44:03,934 --> 00:44:05,393 Þetta er Figgis. 643 00:44:11,775 --> 00:44:12,901 Fáið ykkur sæti. 644 00:44:21,409 --> 00:44:23,619 Ég móðga ykkur ekki - 645 00:44:24,286 --> 00:44:26,914 - með því að spyrja um eðli viðskipta ykkar - 646 00:44:27,748 --> 00:44:31,085 - svo þið þurfið ekki að móðga mig með því að ljúga. 647 00:44:32,420 --> 00:44:33,922 Er það sanngjarnt? 648 00:44:34,965 --> 00:44:36,550 Hljómar sanngjarnt. 649 00:44:36,715 --> 00:44:39,927 Ertu virkilega sonur lögregluforingja? 650 00:44:40,094 --> 00:44:41,596 Já, herra. 651 00:44:41,762 --> 00:44:43,264 Fórstu út í stríðinu? 652 00:44:43,431 --> 00:44:44,598 Til Frakklands. 653 00:44:45,766 --> 00:44:47,435 Talið við landgönguliðið. 654 00:44:47,601 --> 00:44:48,936 Já, herra. 655 00:44:49,103 --> 00:44:50,771 Þeir létu okkur heyra það. 656 00:44:50,938 --> 00:44:53,774 Ég var hermaður og loks alríkisfulltrúi. 657 00:44:54,900 --> 00:44:57,111 Ég hef drepið sjö menn um ævina. 658 00:44:57,612 --> 00:44:58,905 Í sannleika sagt... - 659 00:44:59,072 --> 00:45:01,782 - ásækja andlit þeirra mig flestar nætur. 660 00:45:09,416 --> 00:45:12,501 Sinnið ykkar viðskiptum norðan 2. Strætis, - 661 00:45:12,668 --> 00:45:14,795 - sunnan 27. Strætis - 662 00:45:14,963 --> 00:45:16,923 - og austan Nebraska-götu - 663 00:45:18,132 --> 00:45:21,427 - og þá verð ég ykkur ekki til ama. 664 00:45:21,594 --> 00:45:22,596 Hljómar vel. 665 00:45:23,346 --> 00:45:25,806 Ég veit að við lifum í föllnum heimi - 666 00:45:26,807 --> 00:45:29,143 - en þótt ég andi að mér spilltu lofti - 667 00:45:30,603 --> 00:45:33,481 - og hafi samskipti við spillta menn - 668 00:45:34,983 --> 00:45:37,527 - skuluð þið aldrei gera þau mistök að halda - 669 00:45:37,693 --> 00:45:39,695 - að hægt sé að spilla mér. 670 00:45:40,989 --> 00:45:43,115 Ég geri ekki þau mistök. 671 00:45:43,992 --> 00:45:45,118 Allt í lagi. 672 00:45:46,619 --> 00:45:49,330 Æ, fyrirgefðu. Ég hélt að þú værir einn. 673 00:45:49,498 --> 00:45:51,833 Ekkert mál, Loretta. Þeir voru á förum. 674 00:45:53,460 --> 00:45:55,045 Mannasiðirnir, elskan. 675 00:45:55,211 --> 00:45:56,505 Já, pabbi. 676 00:45:58,798 --> 00:46:00,717 Fröken Loretta Figgis. 677 00:46:00,884 --> 00:46:02,969 Gaman að kynnast þér. Joe Coughlin. 678 00:46:03,135 --> 00:46:04,221 Dion Bartolo. 679 00:46:04,387 --> 00:46:07,974 Loretta tekur lestina í dag og á langt ferðalag fyrir höndum. 680 00:46:08,516 --> 00:46:10,226 Þetta er að ganga. 681 00:46:10,393 --> 00:46:12,478 Til Kaliforníu. - Virkilega? 682 00:46:12,646 --> 00:46:15,023 Hún verður Hollywood-stjarna. 683 00:46:15,190 --> 00:46:17,358 Þetta er bara leikprufa. - Nei. 684 00:46:18,025 --> 00:46:19,860 Hingað kom umboðsmaður - 685 00:46:20,862 --> 00:46:22,072 - sem valdi nokkrar stelpur. 686 00:46:23,197 --> 00:46:24,197 Bróðir minn býr þarna. 687 00:46:24,490 --> 00:46:25,909 Býr bróðir þinn í Hollywood? 688 00:46:26,076 --> 00:46:27,827 Mér skilst að hann sé áhættuleikari. 689 00:46:27,994 --> 00:46:29,704 Hann dettur af hestbaki. 690 00:46:30,579 --> 00:46:31,581 Gaman að kynnast þér. 691 00:46:32,416 --> 00:46:33,542 Stjóri. 692 00:46:34,208 --> 00:46:35,376 Herrar mínir. 693 00:46:37,170 --> 00:46:39,005 Viltu ekki banana? - Nei, ómögulega. 694 00:46:39,172 --> 00:46:42,050 Þú færð ekki svona ávexti í Boston. - Ég veit, þetta er girnilegt. 695 00:46:43,385 --> 00:46:44,553 Æ, nei. - Hvað? 696 00:46:44,719 --> 00:46:45,554 Þarna er hún. 697 00:46:45,719 --> 00:46:47,513 Fylgstu með þessu. - Nú? 698 00:46:51,016 --> 00:46:53,561 Halló, góðan daginn. 699 00:46:53,728 --> 00:46:55,563 Hvernig hefurðu það? - Ágætt, en þú? 700 00:46:55,731 --> 00:46:56,857 Alveg frábært. 701 00:46:58,733 --> 00:47:01,694 Hafið þið systkinin komist að niðurstöðu? 702 00:47:03,195 --> 00:47:05,574 Nei, við erum að íhuga þetta, herra Coughlin. 703 00:47:05,740 --> 00:47:06,740 Allt í lagi. 704 00:47:06,867 --> 00:47:09,577 Þetta yrðu mikil viðbrigði fyrir okkur. 705 00:47:09,744 --> 00:47:11,371 Ég skil. Auðvitað. 706 00:47:11,538 --> 00:47:13,248 Við eigum erfitt með breytingar. 707 00:47:14,123 --> 00:47:16,292 Það eru til margs konar breytingar. 708 00:47:16,460 --> 00:47:18,920 Þar sem ég dvaldi nýlega - 709 00:47:19,086 --> 00:47:21,590 - tefldum við mjög gjarnan - 710 00:47:21,757 --> 00:47:24,717 - og þetta er eins og þegar þú kemur peði á hinn enda borðsins - 711 00:47:24,885 --> 00:47:26,428 - og það breytist í drottningu. 712 00:47:26,594 --> 00:47:28,512 Þetta gefur augaleið. 713 00:47:28,679 --> 00:47:31,432 Já, ég tefli. - Gerirðu það? 714 00:47:31,599 --> 00:47:33,851 Faðir minn kenndi mér það. 715 00:47:34,018 --> 00:47:36,771 Þú skalt ekki gleyma því að peðið og kóngurinn - 716 00:47:36,938 --> 00:47:38,940 - enda í sama kassa þegar skákinni lýkur. 717 00:47:40,108 --> 00:47:41,234 Þegar henni lýkur? 718 00:47:41,943 --> 00:47:43,612 Þetta snýst ekki um endalokin. 719 00:47:43,778 --> 00:47:46,114 Þetta snýst um sjálfa skákina. 720 00:47:46,280 --> 00:47:49,034 Þú mátt hengja mig á hvolf og kveikja í mér á endanum. 721 00:47:49,201 --> 00:47:51,202 Ég vil sigra á meðan ég tefli. 722 00:47:55,289 --> 00:47:57,291 Mig grunar að þú vinnir flestar þínar skákir. 723 00:47:58,460 --> 00:48:00,920 Ekki ennþá, en það er ætlunin. 724 00:48:02,213 --> 00:48:04,132 Því gengurðu ekki til liðs við mig? 725 00:49:11,824 --> 00:49:14,994 Sumir segja að áfengið sé aðeins hliðargrein þín. 726 00:49:15,536 --> 00:49:16,829 Er það virkilega? 727 00:49:17,664 --> 00:49:18,707 Það vill svo til - 728 00:49:18,873 --> 00:49:21,542 - að mér skilst að þú gefir megnið af peningunum. 729 00:49:21,710 --> 00:49:23,211 Mikið til Kúbu. 730 00:49:24,463 --> 00:49:26,298 Finnst þér það kjánalegt? 731 00:49:26,465 --> 00:49:27,798 Ekki kjánalegt. 732 00:49:27,965 --> 00:49:29,967 Það er bara ekki minn málstaður. 733 00:49:30,510 --> 00:49:32,220 Hver er þinn málstaður? 734 00:49:32,387 --> 00:49:34,722 Að selja djöflaromm. 735 00:49:35,974 --> 00:49:38,727 Og að enginn maður ætti að stjórna lífi annars. 736 00:49:41,061 --> 00:49:44,065 Ef þú nærð einokun á rommmarkaðnum verður þú konungur. 737 00:49:45,400 --> 00:49:47,402 Ég þarf að eiga við Albert White. 738 00:49:47,568 --> 00:49:49,528 Hvernig heldurðu völdum þegar þú nærð þeim? 739 00:49:50,072 --> 00:49:52,574 Heldurðu að ég sé ekki nógu sterkur? 740 00:49:53,032 --> 00:49:55,409 Ég veit ekki hvort þú ert nógu grimmur. 741 00:49:56,994 --> 00:49:58,913 Ef þú ert það... - 742 00:49:59,914 --> 00:50:01,416 - verð ég afar döpur. 743 00:50:01,583 --> 00:50:03,918 Valdamiklir menn þurfa ekki að vera grimmir. 744 00:50:04,710 --> 00:50:06,087 Þeir eru það yfirleitt. 745 00:50:07,922 --> 00:50:11,258 Segðu mér, heldurðu að það séu einhverjir göfugir menn til? 746 00:50:11,425 --> 00:50:13,427 Ég hef ekkert á móti göfugum mönnum. 747 00:50:13,594 --> 00:50:15,596 En þeir ná sjaldan yfir fertugt. 748 00:50:17,766 --> 00:50:19,768 Faðir minn dó fyrir Kúbu. 749 00:50:20,559 --> 00:50:22,770 Móðir mín lést úr ástarsorg. 750 00:50:24,231 --> 00:50:26,191 Hann sagði gjarnan við okkur Esteban: 751 00:50:26,358 --> 00:50:27,442 "Þið lifið ekki í raun - 752 00:50:27,608 --> 00:50:30,403 - án þess að vera tilbúin að deyja fyrir eitthvað." 753 00:50:31,905 --> 00:50:33,907 Hljómar eins og góður maður. 754 00:50:35,282 --> 00:50:36,617 Hann var það. 755 00:51:32,673 --> 00:51:33,793 Við verðum aldrei elskendur. 756 00:51:34,509 --> 00:51:35,509 Ekki? 757 00:51:38,262 --> 00:51:39,931 Hvers vegna ekki? 758 00:51:42,601 --> 00:51:44,311 Við verðum ekki elskendur. 759 00:52:50,085 --> 00:52:52,920 Við einokuðum rommmarkaðinn og lifðum eins og kóngar. 760 00:52:55,882 --> 00:52:57,175 Svona. Flýtið ykkur. 761 00:53:00,219 --> 00:53:02,930 Bankar hrundu og störf voru lögð niður. 762 00:53:03,097 --> 00:53:05,349 En lestirnir... - 763 00:53:06,351 --> 00:53:08,228 - virtust kreppuheldir. 764 00:53:09,103 --> 00:53:10,271 Allt í lagi, komum. 765 00:53:14,775 --> 00:53:18,112 Samstarf Suarez og Coughlin skapaði sjaldgæfan stöðugleika. 766 00:53:37,382 --> 00:53:39,467 Við borguðum mönnum Alberts í Mið-Flórída - 767 00:53:39,634 --> 00:53:41,594 - fyrir að leggja niður vopn. 768 00:53:42,971 --> 00:53:46,974 Þegar Albert vildi ráðast á okkur þurfti hann að nota menn frá Miami. 769 00:53:51,938 --> 00:53:54,106 Þegar þeir birtust sátum við fyrir þeim. 770 00:54:13,460 --> 00:54:16,003 Albert lifði á flótta í Miami - 771 00:54:16,170 --> 00:54:20,007 - og hver einasta knæpa í Mið- og Norður-Flórída keypti af okkur. 772 00:54:53,833 --> 00:54:55,710 Finndu eitthvað til að slökkva eldinn. 773 00:54:55,876 --> 00:54:56,878 Allt í lagi. 774 00:54:59,965 --> 00:55:01,048 Leggist á gólfið. 775 00:55:01,215 --> 00:55:02,217 Niður með ykkur. 776 00:55:02,384 --> 00:55:04,885 Leggist á gólfið. 777 00:55:05,052 --> 00:55:07,138 Leggstu niður. 778 00:55:10,307 --> 00:55:11,809 Þetta er það sem gerist - 779 00:55:11,976 --> 00:55:14,395 - þegar kaþólikkar reyna að selja áfengi hérna. 780 00:55:14,563 --> 00:55:16,898 Maðurinn heitir RD Pruitt. 781 00:55:17,065 --> 00:55:19,568 Við skulum finna hann. 782 00:55:19,735 --> 00:55:20,818 Hann er í Klaninu. 783 00:55:20,985 --> 00:55:23,320 Eins og 5 milljónir manna í landinu. 784 00:55:23,487 --> 00:55:25,156 Klanið hefur mikil ítök. 785 00:55:25,322 --> 00:55:27,199 Innræktuð gerpi með barnaskólapróf. 786 00:55:27,367 --> 00:55:28,994 Þeir verða ánægðir með þig. 787 00:55:29,161 --> 00:55:32,164 Kaþólikka sem vinnur með lituðum og býr með kúbverskri konu. 788 00:55:32,914 --> 00:55:34,916 Stærsta vandamálið er mágur hans. 789 00:55:35,083 --> 00:55:36,083 Hver er hann? 790 00:55:36,208 --> 00:55:37,501 Figgis lögreglustjóri. 791 00:55:53,851 --> 00:55:55,436 Joe Coughlin. 792 00:55:56,480 --> 00:55:58,106 Ég heilsa ekki pápistum. 793 00:55:59,315 --> 00:56:00,608 Ekki móðgast. 794 00:56:00,775 --> 00:56:01,775 Engar áhyggjur. 795 00:56:02,318 --> 00:56:05,197 Hvað ef ég segðist ekki hafa mætt í kirkju hálfa ævina? 796 00:56:08,157 --> 00:56:10,117 Jæja. 797 00:56:10,284 --> 00:56:11,536 RD. 798 00:56:12,329 --> 00:56:15,207 Sagt er að þú hafir verið til vandræða í Ybor. 799 00:56:16,373 --> 00:56:17,875 Hvernig þá? 800 00:56:19,460 --> 00:56:22,379 Við heyrðum að þú hefðir framið nokkur rán. 801 00:56:23,798 --> 00:56:26,050 Ég veit ekki neitt um það. 802 00:56:28,469 --> 00:56:30,387 Ég er að stríða ykkur. 803 00:56:31,556 --> 00:56:33,182 Þið vitið það. 804 00:56:35,184 --> 00:56:36,186 RD. 805 00:56:37,394 --> 00:56:40,648 Þetta er viðskiptamaður sem kom í viðskiptaerindum. 806 00:56:40,815 --> 00:56:43,359 Ég legg til að þú semjir við hann. 807 00:56:44,068 --> 00:56:46,862 Þessi maður er bruggari - 808 00:56:47,572 --> 00:56:49,240 - sem drýgir hór með negrum. 809 00:56:51,534 --> 00:56:53,619 Ég ætti að velta honum upp úr tjöru og fiðri - 810 00:56:53,786 --> 00:56:55,830 - frekar en að semja við hann. 811 00:57:00,501 --> 00:57:02,170 Ég er að stríða ykkur. 812 00:57:02,336 --> 00:57:03,672 Tekurðu ekki gríni? 813 00:57:03,838 --> 00:57:05,132 Jú, ég tek gríni. 814 00:57:05,297 --> 00:57:07,800 Svo fremi að þú verðir ekki að athlægi? 815 00:57:12,054 --> 00:57:14,473 Kanntu að meta Parisian-klúbbinn? 816 00:57:14,641 --> 00:57:15,809 Hvað með það? 817 00:57:15,976 --> 00:57:18,894 Ég gæti tryggt þér 10% af tekjum klúbbsins. 818 00:57:19,061 --> 00:57:20,813 Gætirðu það? - Já. 819 00:57:21,356 --> 00:57:22,357 Nú... 820 00:57:23,900 --> 00:57:25,985 Ég hlýt að vera meira en 10% virði. 821 00:57:26,152 --> 00:57:27,361 Hvað hafðir þú í huga? 822 00:57:27,528 --> 00:57:29,030 Ég var að hugsa um 60%. 823 00:57:29,197 --> 00:57:30,532 60%? 824 00:57:30,699 --> 00:57:32,200 Af stærsta klúbbi bæjarins? 825 00:57:33,034 --> 00:57:33,869 Það er rétt. 826 00:57:34,034 --> 00:57:35,703 Fyrir hvað? 827 00:57:36,329 --> 00:57:38,664 Þá gætu vinir mínir verið þér hliðhollari. 828 00:57:38,831 --> 00:57:39,665 Hvaða vinir? 829 00:57:39,833 --> 00:57:40,916 60%. 830 00:57:41,083 --> 00:57:42,877 Þú færð ekki 60%, drengur minn. 831 00:57:43,043 --> 00:57:44,211 Ég er ekki drengurinn þinn. 832 00:57:45,005 --> 00:57:46,673 Ég er ekki drengur neins. 833 00:57:46,840 --> 00:57:49,009 Það hefur sparað föður þínum niðurlægingu. 834 00:57:49,175 --> 00:57:51,052 Hvað sagðirðu? - 15%. 835 00:57:52,721 --> 00:57:54,222 Ég lem þig til dauða. 836 00:57:54,389 --> 00:57:55,389 Hvað segirðu? 837 00:57:56,849 --> 00:57:58,018 Veistu... - 838 00:58:00,103 --> 00:58:02,396 - það hljómar eins og sanngjarnt tilboð. 839 00:58:02,563 --> 00:58:03,397 Ferðu upp í 20? 840 00:58:03,565 --> 00:58:06,902 Mér finnst 15% ágætt fyrir starf sem krefst einskis af þér. 841 00:58:09,780 --> 00:58:10,781 Jæja... - 842 00:58:11,907 --> 00:58:13,240 - þetta er sanngjarnt... - 843 00:58:13,407 --> 00:58:15,201 - og ég samþykki þetta fúslega. 844 00:58:17,244 --> 00:58:18,538 Hvernig sæki ég minn hlut? 845 00:58:18,704 --> 00:58:20,081 Komdu á Parisian. 846 00:58:20,248 --> 00:58:22,541 Annan þriðjudag hvers mánaðar klukkan sjö. 847 00:58:22,708 --> 00:58:24,293 Ánægjulegt, herra Coughlin. 848 00:58:25,086 --> 00:58:26,253 Irv. 849 00:58:33,804 --> 00:58:35,305 Samningurinn virðist í höfn. 850 00:58:38,641 --> 00:58:40,601 Hann er algjör grautarhaus. 851 00:58:44,606 --> 00:58:46,274 Ég skil ekki hvað Maso vill. 852 00:58:46,440 --> 00:58:50,069 Handtökum hefur fækkað um 70% og tekjur hafa aukist um 300%. 853 00:58:50,237 --> 00:58:53,615 Ég vil ekki fá þennan strák hingað til að hafa eftirlit með okkur. 854 00:58:53,782 --> 00:58:55,492 Nei, við þurfum ekkert eftirlit. 855 00:58:55,659 --> 00:58:58,619 Digger fylgist með spilavítinu og kannar stöðu mála. 856 00:58:58,786 --> 00:59:00,079 Hann segir þeim gamla frá öllu. 857 00:59:00,246 --> 00:59:02,456 Þetta er brandari. Ekki gera stórmál úr þessu. 858 00:59:02,623 --> 00:59:05,292 En Maso hlustar á það sem sonur hans segir um spilavítið. 859 00:59:05,460 --> 00:59:06,961 Engar áhyggjur. 860 00:59:07,128 --> 00:59:08,422 Því er hann kallaður "Digger"? 861 00:59:08,588 --> 00:59:09,673 Hann er heimskingi. 862 00:59:09,840 --> 00:59:12,509 Hann sér um að taka grafir fyrir þá sem þeir stúta. 863 00:59:13,260 --> 00:59:14,594 Í alvöru? - Já. 864 00:59:17,806 --> 00:59:19,141 Það er frábært. 865 00:59:19,306 --> 00:59:21,851 Ég gerði áætlun um að fjárfesta í spilavíti - 866 00:59:22,018 --> 00:59:23,978 - ásamt fjárfestum í Sarasota - 867 00:59:24,146 --> 00:59:26,356 - á nýja byggingarsvæði Ritz. 868 00:59:27,106 --> 00:59:28,608 Ritz-hótelið og spilavítið. 869 00:59:28,775 --> 00:59:30,152 Háklassagisting. 870 00:59:30,318 --> 00:59:31,486 Beint í spilavítið. 871 00:59:31,652 --> 00:59:33,154 Algjört lúxushótel. 872 00:59:33,320 --> 00:59:36,199 Einstök upplifun hvort sem þú spilar fjárhættuspil eða ekki. 873 00:59:41,538 --> 00:59:43,164 Þrátt fyrir ofbeldið í bransanum - 874 00:59:43,331 --> 00:59:48,044 - voru furðumargir eingöngu að reyna að sjá fjölskyldunni farborða. 875 00:59:48,210 --> 00:59:50,671 Digger var ekki einn þeirra. 876 00:59:53,632 --> 00:59:54,967 Þetta er staðurinn. 877 00:59:55,135 --> 00:59:57,179 Volstead-lögin standa ekki að eilífu. 878 00:59:57,344 --> 00:59:59,847 Hvað gerum við þegar áfengisbanninu lýkur? 879 01:00:00,014 --> 01:00:01,016 Fjárhættuspil. 880 01:00:01,182 --> 01:00:03,518 Við notum samböndin okkar til að lögleiða þetta. 881 01:00:03,684 --> 01:00:05,644 Við erum þeir einu sem geta rekið þetta. 882 01:00:05,811 --> 01:00:07,021 Er þetta húsið? 883 01:00:07,188 --> 01:00:08,981 Þetta verður það. Ritz Longboat Key. 884 01:00:09,148 --> 01:00:11,108 Ég ræddi við eigendurna í Sarasota í síðustu viku. 885 01:00:11,193 --> 01:00:12,553 Því hleyptu þeir okkur að borðinu? 886 01:00:12,693 --> 01:00:14,987 Þeir geta ekki lögleitt fjárhættuspil eða rekið spilavíti. 887 01:00:15,155 --> 01:00:16,823 Þeir eiga hótelið en við rekum spilavítið. 888 01:00:16,989 --> 01:00:18,699 Hagnaðurinn skiptist jafnt. 889 01:00:18,867 --> 01:00:20,494 Bíddu hægur. 890 01:00:20,659 --> 01:00:23,370 Eigum við töfrasprota sem breytir lögum? 891 01:00:23,538 --> 01:00:24,873 Þú lést lögleiða bingó. 892 01:00:26,750 --> 01:00:28,668 Nauðsynleg forsenda. Maður tekur eitt skref... 893 01:00:28,835 --> 01:00:30,670 Ég veit að það var nauðsynleg forsenda. 894 01:00:30,836 --> 01:00:32,547 Amma þín getur komið og spilað í kirkjunni. 895 01:00:33,715 --> 01:00:34,883 Bingó! 896 01:00:35,509 --> 01:00:39,721 Útsendarar okkar kaupa stuðning í Tallahassee og Sarasota. 897 01:00:39,887 --> 01:00:42,932 Við herjum á þingmenn og skattfulltrúa sem spila. 898 01:00:43,099 --> 01:00:44,433 Ef við lögleiðum fjárhættuspil - 899 01:00:44,601 --> 01:00:47,061 - verðum við ríkir á löglegan hátt. 900 01:00:47,228 --> 01:00:49,563 Til langframa. 901 01:00:50,065 --> 01:00:51,900 Ég get líka verið skrúðmáll. 902 01:00:53,068 --> 01:00:54,194 En ég kann vel við þig. 903 01:00:57,114 --> 01:00:58,949 Þetta er klár strákur. 904 01:01:01,409 --> 01:01:04,203 Maso varð sjúkur í spilavítið - 905 01:01:04,371 --> 01:01:07,916 - og hringdi daglega til að fá fréttir eins og þetta væri hans hugmynd. 906 01:01:37,987 --> 01:01:41,824 Bréfið var stílað á "Herra Joseph Coughlin, negrariðil". 907 01:01:42,492 --> 01:01:44,661 Skilaboðin voru tvö orð. 908 01:01:44,827 --> 01:01:46,621 "Sextíu prósent." 909 01:02:04,222 --> 01:02:07,100 Alveg eins miði með sömu skilaboðum. 910 01:02:17,985 --> 01:02:20,905 Við gerum okkar besta en hann nýtur verndar. 911 01:02:21,072 --> 01:02:23,074 Rætur hans hérna eru of djúpar. 912 01:02:23,240 --> 01:02:25,826 Þá er kominn tími til að grafa. 913 01:02:37,005 --> 01:02:39,965 Sælir, herrar mínir. Virgil Beauregard. 914 01:02:40,132 --> 01:02:41,926 Hvað get ég gert fyrir ykkur? 915 01:02:45,012 --> 01:02:47,681 Við vonuðum að þú gætir komið vitinu fyrir RD Pruitt. 916 01:02:48,016 --> 01:02:51,019 Það hefur ekki mörgum orðið ágengt með það. 917 01:02:51,769 --> 01:02:53,355 Við viljum að þú reynir það. 918 01:02:53,521 --> 01:02:55,190 Í hvaða tilgangi? 919 01:02:55,356 --> 01:02:56,690 Vegna sjálfsbjargar hans. 920 01:02:56,858 --> 01:02:59,027 Hann verður að hætta að ráðast á klúbbana mína. 921 01:02:59,820 --> 01:03:01,153 Klúbba? 922 01:03:01,862 --> 01:03:04,532 Hvers konar klúbba? Briddsklúbba? 923 01:03:04,699 --> 01:03:08,161 Ég er sjálfur í Rótarýklúbbi Tampa - 924 01:03:08,327 --> 01:03:10,038 - og man ekki eftir að hafa séð þig. 925 01:03:11,539 --> 01:03:13,833 Ég kem hingað til að semja við þig - 926 01:03:14,000 --> 01:03:15,543 - og þú vilt spila helvítis leiki? 927 01:03:15,710 --> 01:03:18,045 Vil ég það? - Sjáðu nú til... 928 01:03:19,047 --> 01:03:21,465 Þú ert æðsti leiðtogi Ku Klux Klan á svæðinu. 929 01:03:21,632 --> 01:03:23,050 Til hamingju með það. 930 01:03:23,717 --> 01:03:25,195 Heldurðu að við höfum komist svona langt - 931 01:03:25,219 --> 01:03:27,805 - með því að láta innræktaða skítbuxa kúga okkur? 932 01:03:29,181 --> 01:03:33,561 Ef þetta er álitið sem þú hefur á okkur gerirðu skelfileg mistök. 933 01:03:34,728 --> 01:03:37,648 Við erum skrifstofumenn, bankastarfsmenn, - 934 01:03:38,150 --> 01:03:40,693 - lögregluþjónar og löggæslumenn... 935 01:03:41,152 --> 01:03:42,737 Það er jafnvel dómari í hópnum. 936 01:03:44,572 --> 01:03:46,252 Ef þú ert svo heimskur að berjast við okkur - 937 01:03:47,074 --> 01:03:50,035 - látum við eldum vítis rigna yfir þig - 938 01:03:51,036 --> 01:03:52,747 - og alla ástvini þína. 939 01:03:53,998 --> 01:03:57,084 Ertu að hóta mér með mönnum sem eru þér valdameiri? 940 01:03:58,586 --> 01:03:59,838 Nákvæmlega. 941 01:04:00,005 --> 01:04:01,213 Til hvers að tala við þig? 942 01:04:33,871 --> 01:04:35,581 Þú komst heim til mín. 943 01:04:35,748 --> 01:04:37,541 Svo þú þyrftir ekki að handtaka mig. 944 01:04:37,708 --> 01:04:39,085 75 vitni. 945 01:04:39,251 --> 01:04:41,212 Ekkert þeirra vill tjá sig. 946 01:04:41,797 --> 01:04:43,298 Viltu bjór? 947 01:04:44,132 --> 01:04:46,760 Ég á bara léttöl en það er þokkalegt. 948 01:04:46,927 --> 01:04:48,303 Endilega. 949 01:04:59,106 --> 01:05:00,315 Takk. 950 01:05:12,494 --> 01:05:14,454 Ég þarf að hitta RD, stjóri. 951 01:05:14,621 --> 01:05:16,831 Mig grunaði það. 952 01:05:18,666 --> 01:05:20,835 Þú veist hvað gerist ef þú hjálpar mér ekki. 953 01:05:22,170 --> 01:05:23,922 Nei, ég veit það ekki. 954 01:05:24,840 --> 01:05:26,800 Þá eiga fleiri lík eftir að staflast upp. 955 01:05:26,967 --> 01:05:30,302 Blaðagreinum fjölgar um slátranir í vindlaborginni. 956 01:05:31,679 --> 01:05:33,848 Lögreglustjóranum verður bolað í burtu. 957 01:05:35,141 --> 01:05:36,600 Þér líka. 958 01:05:37,184 --> 01:05:38,018 Kannski. 959 01:05:38,186 --> 01:05:40,480 Munurinn er sá að þegar þér verður bolað burt - 960 01:05:41,106 --> 01:05:45,110 - skýtur einhver byssukúlu í hnakkann á þér. 961 01:05:48,864 --> 01:05:51,365 Ég svík ekki bróður eiginkonu minnar. 962 01:05:55,871 --> 01:05:57,329 Ég vil ekki gera þetta. 963 01:05:57,496 --> 01:05:58,539 Gera hvað? 964 01:05:58,706 --> 01:06:00,426 Ég vil ekki gera það sem þú þvingar mig til. 965 01:06:00,541 --> 01:06:02,626 Ég þvinga þig ekki til neins. 966 01:06:03,545 --> 01:06:04,796 Jú, víst. 967 01:06:09,009 --> 01:06:09,842 Hvað? 968 01:06:10,010 --> 01:06:12,345 Hún komst ekki til Hollywood. 969 01:06:13,722 --> 01:06:15,891 Hún komst bara til Los Angeles. 970 01:06:37,079 --> 01:06:38,371 Þetta er ekki í lagi. 971 01:06:39,581 --> 01:06:42,084 Við komum henni til sérstaks læknis. 972 01:06:42,250 --> 01:06:43,418 Hún jafnar sig. 973 01:06:46,420 --> 01:06:47,672 Hvers konar læknis? 974 01:06:48,255 --> 01:06:50,759 Læknis sem losar fólk við heróínfíkn, Irv. 975 01:06:53,177 --> 01:06:56,347 Þú skalt aldrei ávarpa mig með skírnarnafni mínu. 976 01:06:57,724 --> 01:07:00,018 Þú kallar mig Figgis lögreglustjóra - 977 01:07:00,184 --> 01:07:03,438 - þau ár eða daga sem kynni okkar eiga eftir að vara. 978 01:07:03,605 --> 01:07:04,606 Er það á hreinu? 979 01:07:04,773 --> 01:07:05,899 Ég gerði henni ekki þetta. 980 01:07:06,065 --> 01:07:07,900 Nefndu verðið - 981 01:07:08,068 --> 01:07:10,237 - fyrir að segja mér hvar dóttir mín er. 982 01:07:10,403 --> 01:07:12,114 Hún er á öruggri og hreinni stofnun - 983 01:07:12,280 --> 01:07:14,699 - og ég vísa þér ekki á hana fyrr en þú... 984 01:07:17,202 --> 01:07:18,412 Fyrr en hvað? 985 01:08:00,286 --> 01:08:03,748 RD, þú verður að hitta drenginn aftur - 986 01:08:04,750 --> 01:08:08,128 - og við þurfum ekkert að ræða það nánar. 987 01:08:18,305 --> 01:08:21,099 Já, aðeins við tveir. 988 01:08:22,266 --> 01:08:23,934 Longboat Key. 989 01:08:24,685 --> 01:08:26,020 Við Ritz-hótelið. 990 01:08:26,188 --> 01:08:27,689 Klukkan tíu í kvöld. 991 01:08:36,113 --> 01:08:38,324 Hvenær vísarðu mér á hana? 992 01:08:38,492 --> 01:08:40,702 Þegar ég kemst lifandi frá þessum fundi. 993 01:08:42,287 --> 01:08:43,872 Gerðu það sjálfur. 994 01:08:45,039 --> 01:08:46,207 Hvað segirðu? 995 01:08:46,373 --> 01:08:48,376 Ef þú ætlar að drepa hann - 996 01:08:48,542 --> 01:08:50,961 - skaltu hafa manndóm til að gera það sjálfur. 997 01:08:51,128 --> 01:08:55,675 Það er ómerkilegt að láta aðra um það sem þú ert of veikur til að gera. 998 01:08:56,217 --> 01:08:57,551 Allt í lagi. 999 01:08:58,511 --> 01:09:01,889 Samkvæmt minni reynslu er ekki erfitt að taka í gikkinn. 1000 01:09:31,711 --> 01:09:33,213 Sæll, RD. 1001 01:09:34,256 --> 01:09:35,923 Hvar er mágur minn? 1002 01:09:36,425 --> 01:09:38,009 Hann kom ekki. 1003 01:09:38,176 --> 01:09:39,176 Piltar. 1004 01:09:39,261 --> 01:09:41,388 Þessi er ansi slóttugur. 1005 01:09:44,015 --> 01:09:46,268 Ef þið takið augun af baunabyssunni hans - 1006 01:09:46,435 --> 01:09:48,770 - lofa ég að hún birtist í höndunum á honum. 1007 01:09:48,936 --> 01:09:50,229 Það er ólíklegt. 1008 01:09:55,860 --> 01:09:57,403 Stendurðu við orð þín? 1009 01:09:58,070 --> 01:09:59,530 Það fer eftir því við hvern ég tala. 1010 01:10:01,115 --> 01:10:03,326 Komstu ekki einn eins og ég fyrirskipaði? 1011 01:10:03,493 --> 01:10:05,954 Það hefði spillt fjörinu, RD. 1012 01:10:09,291 --> 01:10:10,500 Hvar eru þeir? 1013 01:10:11,626 --> 01:10:13,587 Þetta gæti orðið stærsta spilavíti landsins - 1014 01:10:13,753 --> 01:10:14,873 - þegar banninu verður aflétt. 1015 01:10:14,962 --> 01:10:17,465 Banninu verður aldrei aflétt í guðhræddu landi. 1016 01:10:17,631 --> 01:10:19,134 Landið er á hausnum. 1017 01:10:19,301 --> 01:10:21,303 Bankar hrynja og borgir eru gjaldþrota. 1018 01:10:21,470 --> 01:10:23,472 Vegna þess að forsetinn er kommúnisti. 1019 01:10:23,637 --> 01:10:25,306 Því að við skattleggjum ekki áfengið. 1020 01:10:25,474 --> 01:10:28,601 Þess vegna breytir ríkið lögunum og leyfir fjárhættuspil. 1021 01:10:29,144 --> 01:10:29,978 Þú gætir átt hlut í því. 1022 01:10:30,145 --> 01:10:32,647 Ég vil ekki hlut í neinu á þínum vegum. 1023 01:10:38,862 --> 01:10:40,989 Hversu mikið borgar hann þér? 1024 01:10:41,530 --> 01:10:42,698 Hver? 1025 01:10:42,865 --> 01:10:44,326 Albert White. 1026 01:10:44,493 --> 01:10:46,661 Hvað borgar hann þér fyrir að ráðast á knæpurnar mínar? 1027 01:10:46,828 --> 01:10:48,955 Þú skilar góðu verki fyrir hann. 1028 01:10:51,373 --> 01:10:53,835 Ég þáði kaþólska peninga hans. 1029 01:10:54,795 --> 01:10:56,462 Veistu hvers vegna? 1030 01:10:57,046 --> 01:10:58,506 Ég hefði gert þetta ókeypis. 1031 01:11:00,341 --> 01:11:02,009 Þú ert plága. 1032 01:11:02,469 --> 01:11:04,679 Þú og negrahórukærastan - 1033 01:11:04,845 --> 01:11:06,972 - og ógeðslegu Ítalaskrattarnir. 1034 01:11:08,307 --> 01:11:10,060 Ég ætla að hirða Parisian. 1035 01:11:11,394 --> 01:11:13,021 Ekki 60%. 1036 01:11:13,188 --> 01:11:14,898 Allan pakkann. 1037 01:11:15,524 --> 01:11:17,818 Ég hirði alla klúbbana af þér. 1038 01:11:17,984 --> 01:11:19,861 Ég tek allt sem þú átt. 1039 01:11:21,029 --> 01:11:23,824 Ég gæti jafnvel farið heim til þín - 1040 01:11:24,698 --> 01:11:28,077 - og smakkað á negrabreddunni áður en ég sker hana á háls. 1041 01:11:30,413 --> 01:11:32,039 Þú áttar þig ekki á því - 1042 01:11:32,207 --> 01:11:34,042 - en þú ert á förum héðan. 1043 01:11:34,835 --> 01:11:37,212 Þú gleymdir bara að pakka niður. 1044 01:11:39,672 --> 01:11:40,715 Gott og vel. 1045 01:11:41,925 --> 01:11:42,925 Skjótið þá. 1046 01:11:52,894 --> 01:11:54,061 Andskotinn. 1047 01:11:54,729 --> 01:11:56,231 Fjandinn. 1048 01:11:56,398 --> 01:11:57,399 Fjandinn. 1049 01:11:58,233 --> 01:11:59,735 Komið með bílinn. 1050 01:11:59,900 --> 01:12:00,902 Allt í lagi. 1051 01:12:01,069 --> 01:12:02,946 Komum þér til læknis. - Þetta er andskoti sárt. 1052 01:12:03,113 --> 01:12:05,407 Þetta er sárt en það drepur þig ekki. 1053 01:12:05,573 --> 01:12:06,949 Helvítis. - Haltu þessu. 1054 01:12:07,451 --> 01:12:08,702 Fjandinn. 1055 01:12:09,744 --> 01:12:12,581 Við hefðum aldrei átt að sýna honum myndirnar. 1056 01:12:12,747 --> 01:12:13,581 Hvaða myndir? 1057 01:12:13,748 --> 01:12:15,375 Figgis. 1058 01:12:15,542 --> 01:12:17,794 Við urðum að gera það til að jafna um þetta óbermi. 1059 01:12:17,961 --> 01:12:19,796 Kostnaðurinn var of mikill. 1060 01:12:21,756 --> 01:12:23,424 Ég held að þú hafir skotið mig. 1061 01:12:23,591 --> 01:12:25,594 Hvað segirðu? - Hann náði ekki einu skoti. 1062 01:12:25,761 --> 01:12:27,763 Ég skaut þig ekki. - Enginn annar kemur til greina. 1063 01:12:27,929 --> 01:12:30,056 Fasani var þarna. - Hann skaut þig. 1064 01:12:30,222 --> 01:12:31,600 Nei, hann stóð þarna. 1065 01:12:31,766 --> 01:12:33,769 Fasani var hérna. - Hann skaut í þessa átt. 1066 01:12:33,935 --> 01:12:35,437 Hann skaut í átt að þér. 1067 01:12:35,604 --> 01:12:36,813 Ég var hérna. 1068 01:12:36,979 --> 01:12:38,981 Ég skaut hina andskotana. - Þú skaust mig. 1069 01:12:39,149 --> 01:12:41,276 Sæktu bara bílinn. - Allt í lagi. 1070 01:12:42,610 --> 01:12:44,112 Þetta verður frábært spilavíti. 1071 01:12:45,654 --> 01:12:47,364 Er það ekki? - Jú. 1072 01:12:49,951 --> 01:12:53,622 Albert hafði borgað RD fyrir að ráðast gegn okkur. 1073 01:12:53,788 --> 01:12:56,291 En þegar við drápum meðlimi Klansins - 1074 01:12:56,457 --> 01:12:58,335 - tók Klanið því persónulega. 1075 01:12:59,252 --> 01:13:01,254 Þeir komu á sjúkrahúsið til að drepa mig - 1076 01:13:01,421 --> 01:13:03,965 - en við höfðum verði við dyrnar. 1077 01:13:10,137 --> 01:13:12,765 Þegar Klansmennirnir gáfust upp og héldu aftur heim - 1078 01:13:12,932 --> 01:13:14,810 - lét Dion elta þá. 1079 01:13:24,653 --> 01:13:27,614 Barsmíðarnar, sprengingarnar og morðin sem fylgdu í kjölfarið - 1080 01:13:27,780 --> 01:13:31,326 - bundu farsælan enda á vald KKK í Tampa. 1081 01:13:46,173 --> 01:13:48,301 Hvernig líður þér? - Ágætlega. 1082 01:13:48,467 --> 01:13:49,469 Er það? 1083 01:13:50,345 --> 01:13:51,346 Takk. 1084 01:13:58,895 --> 01:14:00,647 Það verður enginn annar. 1085 01:14:29,091 --> 01:14:32,386 Eiginkona Irvs flutti út með son þeirra. 1086 01:14:32,887 --> 01:14:35,681 Enginn sá Lorettu mánuðum saman. 1087 01:15:39,037 --> 01:15:40,956 Má ég taka mér nafn þitt? 1088 01:15:41,331 --> 01:15:42,791 Viltu giftast? 1089 01:15:43,291 --> 01:15:44,292 Hvað? 1090 01:15:45,210 --> 01:15:47,462 Erum við ekki gift? 1091 01:15:50,381 --> 01:15:52,967 Graciela Isabella... 1092 01:15:54,344 --> 01:15:56,512 Ég man þau ekki öll. Lunes, Martes... 1093 01:15:56,680 --> 01:15:59,850 Ég heiti ekki svona mörgum nöfnum. - Bíddu róleg. 1094 01:16:02,644 --> 01:16:04,563 Graciela Coughlin. 1095 01:16:05,354 --> 01:16:07,148 Það besta sem gæti orðið um þetta nafn. 1096 01:16:17,701 --> 01:16:19,327 Ég keypti byggingar. 1097 01:16:20,412 --> 01:16:23,582 Vá, við giftum okkur og þú ferð strax að kaupa byggingar? 1098 01:16:23,748 --> 01:16:26,585 Ég keypti þrjár byggingar við Perez-verksmiðjuna. 1099 01:16:26,752 --> 01:16:28,587 Hvað ætlarðu að gera við byggingarnar? 1100 01:16:28,753 --> 01:16:31,922 Ég vil veita yfirgefnum konum og börnum þeirra húsaskjól. 1101 01:16:32,090 --> 01:16:33,925 Það er mikilvægt, Joe. 1102 01:16:34,509 --> 01:16:36,886 Því hættirðu að hugsa um kúbversk stjórnmál? 1103 01:16:37,845 --> 01:16:39,597 Ég varð ástfangin af þér. 1104 01:16:39,765 --> 01:16:41,850 Þú heftir för mína. 1105 01:16:43,185 --> 01:16:44,269 Komdu hingað. 1106 01:16:44,895 --> 01:16:46,188 Ég elska þig. 1107 01:16:48,939 --> 01:16:50,775 Eftir margra mánaða einangrun - 1108 01:16:50,942 --> 01:16:54,279 - fór Loretta aftur út í samfélagið og gekk eingöngu í hvítu. 1109 01:16:54,863 --> 01:16:57,282 Jesús Kristur tók þá ákvörðun fyrir hana - 1110 01:16:57,448 --> 01:16:59,366 - en nú ætlaði hún að heitbindast honum. 1111 01:17:05,539 --> 01:17:07,375 Bölvanleg viðskipti. 1112 01:17:07,542 --> 01:17:09,044 Sýning hennar sló í gegn. 1113 01:17:09,211 --> 01:17:11,546 Framtíðarsýn hennar um syndlausa Tampa - 1114 01:17:11,712 --> 01:17:13,465 - gerði ekki ráð fyrir spilavíti. 1115 01:17:14,882 --> 01:17:16,926 Er þessi prédikari til vandræða? 1116 01:17:17,551 --> 01:17:20,639 Prédikarinn er ekki til vandræða. Þetta fer allt vel. 1117 01:17:20,805 --> 01:17:23,557 Ekkert má stefna spilavítinu okkar í voða. 1118 01:17:23,725 --> 01:17:25,393 Ég skil þig fullkomlega, Maso. 1119 01:17:25,560 --> 01:17:26,812 Gerðu það sem þú þarft. 1120 01:17:28,104 --> 01:17:30,898 Ég ætla að fara þangað og ræða við hana. 1121 01:17:32,650 --> 01:17:35,237 Ég geri hvað sem þarf. Allt í lagi? 1122 01:17:35,404 --> 01:17:37,906 Sjáðu til þess að vandamálið verði úr sögunni. 1123 01:17:38,073 --> 01:17:39,740 Ég vil ekki heyra meira um það. 1124 01:17:39,908 --> 01:17:41,660 Allt í lagi. Kærar þakkir. 1125 01:17:52,253 --> 01:17:53,838 Þú þarft ekki að hlera mig. 1126 01:17:54,005 --> 01:17:55,798 Spyrðu að hverju sem er um starfið mitt - 1127 01:17:55,966 --> 01:17:57,134 - og ég segi þér það. 1128 01:17:58,135 --> 01:18:00,846 Þetta eru þín mál, ekki mín. 1129 01:18:01,762 --> 01:18:03,931 Ég segi þér samt hvað sem þú vilt vita. 1130 01:18:04,099 --> 01:18:05,100 Já. 1131 01:18:08,310 --> 01:18:10,688 Þegar ég kom hingað snerist þetta allt - 1132 01:18:10,855 --> 01:18:13,358 - um að leita hefnda og græða peninga. 1133 01:18:14,859 --> 01:18:17,695 Nú er allt sem ég geri og hvert skref sem ég tek - 1134 01:18:17,863 --> 01:18:21,700 - eingöngu okkar vegna og til að tryggja framtíð okkar. 1135 01:18:21,867 --> 01:18:23,534 Þú verður að skilja það. 1136 01:18:23,702 --> 01:18:25,871 En ef þessi skref gera þig, - 1137 01:18:26,537 --> 01:18:28,706 - jafnvel hægt og bítandi, að öðrum manni - 1138 01:18:29,123 --> 01:18:31,460 - verður þú ekki þú sjálfur lengur. 1139 01:18:32,252 --> 01:18:35,672 Þú verður þú sjálfur, utan alls þess slæma sem þú gerir. 1140 01:18:38,132 --> 01:18:39,967 Þú verður næstum þú. 1141 01:18:41,344 --> 01:18:42,804 Ég vil hinn sanna þig. 1142 01:18:45,806 --> 01:18:47,141 Þú átt mig. 1143 01:18:47,975 --> 01:18:49,769 Þú átt mig. Komdu hingað. 1144 01:18:50,645 --> 01:18:51,980 Þú átt mig. 1145 01:18:53,148 --> 01:18:55,984 IÐRIST KOMIÐ NÆR GUÐI 1146 01:19:14,877 --> 01:19:17,046 Fjárhættuspil mengar andann. 1147 01:19:18,506 --> 01:19:19,507 Amen. 1148 01:19:19,673 --> 01:19:20,713 HVAR EYÐIÐ ÞIÐ EILÍFÐINNI? 1149 01:19:20,841 --> 01:19:22,469 Við heyrum mikið talað... - 1150 01:19:23,804 --> 01:19:25,639 - um einstaklingsfrelsi. 1151 01:19:27,640 --> 01:19:30,476 En þegar maður hefur séð grimmd mannsins - 1152 01:19:31,185 --> 01:19:33,521 - og kynnst henni í einstaklingsskömmtum... - 1153 01:19:41,822 --> 01:19:43,155 - skilur maður - 1154 01:19:43,864 --> 01:19:46,492 - að þetta er aðeins frelsi fyrir fjárhættuspilarann. 1155 01:19:46,909 --> 01:19:50,538 Fyrir fjárhættuspilarann sem sólundar gjöfum Guðs - 1156 01:19:50,704 --> 01:19:52,373 - og hugsar aðeins um sjálfan sig. 1157 01:19:52,541 --> 01:19:53,541 Amen. 1158 01:19:55,585 --> 01:19:57,337 Einstaklingsfrelsi... - 1159 01:19:58,046 --> 01:19:59,756 - er frelsi... - 1160 01:20:00,673 --> 01:20:02,216 - morðingja. 1161 01:20:04,927 --> 01:20:06,430 Flekara. 1162 01:20:08,014 --> 01:20:09,391 Úlfs... - 1163 01:20:10,182 --> 01:20:14,186 - sem vill vera óáreittur í fjárréttinni. 1164 01:20:17,690 --> 01:20:19,358 Ég spyr ykkur... - 1165 01:20:20,609 --> 01:20:23,404 - hversu ódýr er dyggð ykkar? 1166 01:20:23,572 --> 01:20:25,574 Ekki ódýr. - Alls ekki. 1167 01:20:26,949 --> 01:20:29,034 Hversu ódýr er dyggð ykkar? 1168 01:20:29,202 --> 01:20:30,202 Hún er það ekki. 1169 01:20:30,453 --> 01:20:32,456 Mín dyggð hefur alltaf verið frekar ódýr. 1170 01:20:32,622 --> 01:20:33,749 Hvaða dyggð? 1171 01:20:33,914 --> 01:20:37,918 Svo ætla þeir sér að reisa spilavíti - 1172 01:20:38,086 --> 01:20:39,921 - við árbakka okkar. 1173 01:20:40,087 --> 01:20:42,298 Nei. 1174 01:20:42,466 --> 01:20:43,967 En við látum undan. 1175 01:20:51,390 --> 01:20:53,434 Það er aðeins ein leið til að leysa þetta. 1176 01:20:53,935 --> 01:20:56,229 Spilavítinu verður hafnað á meðan hún er á kreiki. 1177 01:20:56,395 --> 01:20:58,105 Ef spilavítinu verður hafnað - 1178 01:20:58,273 --> 01:21:00,984 - verður okkur kennt um það. - Ég skal sjá um þetta. 1179 01:21:02,944 --> 01:21:04,488 Herra Coughlin. - Fröken Figgis. 1180 01:21:05,780 --> 01:21:07,615 En ánægjulegt. Takk fyrir að hitta okkur. 1181 01:21:07,783 --> 01:21:08,909 Frábær prédikun í dag. 1182 01:21:09,076 --> 01:21:10,076 Frábær. - Æðisleg. 1183 01:21:10,118 --> 01:21:11,620 Þú þekkir föður minn. 1184 01:21:12,119 --> 01:21:13,119 Stjóri. 1185 01:21:13,622 --> 01:21:15,289 Þetta er Mayweather. 1186 01:21:15,457 --> 01:21:18,293 Mayweather prédikar fagnaðarerindið fyrir sunnan. 1187 01:21:18,460 --> 01:21:19,460 Ánægjulegt, herra. 1188 01:21:19,543 --> 01:21:21,962 Mín er ánægjan. Menn þurfa að heyra þetta í Miami. 1189 01:21:22,130 --> 01:21:23,882 Stattu þig. - Ég reyni það. 1190 01:21:24,048 --> 01:21:25,091 Frábært. 1191 01:21:25,257 --> 01:21:26,337 Hvað get ég gert fyrir þig? 1192 01:21:26,467 --> 01:21:29,261 Ég vonaðist til að geta rætt við þig í einrúmi. 1193 01:21:32,306 --> 01:21:34,059 Mig langaði... - 1194 01:21:34,559 --> 01:21:37,311 - að ræða betur við þig um Ritz. 1195 01:21:39,898 --> 01:21:42,818 Faðir minn sagði að það hefði leynst góður maður í þér. 1196 01:21:44,152 --> 01:21:46,320 Ég vissi ekki að hann væri farinn. 1197 01:21:46,488 --> 01:21:48,657 Þú gerir ýmislegt gott fyrir fólkið hérna. 1198 01:21:49,323 --> 01:21:51,617 En við vitum bæði að góðverkin eru menguð - 1199 01:21:51,784 --> 01:21:53,244 - af illvirkjum þínum. 1200 01:21:53,662 --> 01:21:54,746 Vitum við það? 1201 01:21:55,162 --> 01:21:58,290 Þú hagnast á ólöglegri fíkn annarra. 1202 01:21:58,457 --> 01:22:01,670 Á veikleikum þeirra, leti og lostafullri hegðun. 1203 01:22:02,962 --> 01:22:04,922 En þú getur frelsast undan þessu. 1204 01:22:05,423 --> 01:22:06,675 Ég vil það ekki. 1205 01:22:07,300 --> 01:22:08,927 Auðvitað viltu það. 1206 01:22:10,761 --> 01:22:12,930 Fröken Figgis, þú ert yndisleg kona. 1207 01:22:13,431 --> 01:22:15,349 Saga þín er með ólíkindum. 1208 01:22:15,516 --> 01:22:18,436 Ég skil vel að aðsóknin hafi þrefaldast síðan þú byrjaðir. 1209 01:22:18,603 --> 01:22:19,855 Frekar fimmfaldast. 1210 01:22:21,314 --> 01:22:24,526 Það hefur aldrei verið drukkið meira áfengi en á undanförnum áratug. 1211 01:22:24,693 --> 01:22:26,862 Fólk vill ekki heyra að það megi það ekki. 1212 01:22:27,487 --> 01:22:30,157 Það sama mætti segja um hórdóminn. 1213 01:22:30,614 --> 01:22:31,992 Fólkið sækir í hann - 1214 01:22:32,158 --> 01:22:34,368 - en vill ekki heyra að það megi það ekki. 1215 01:22:34,536 --> 01:22:35,619 Enginn ætti að segja það. 1216 01:22:36,454 --> 01:22:37,622 Hvað segirðu? 1217 01:22:38,206 --> 01:22:40,375 Ef fólk vill drýgja hór er óþarfi að stöðva það. 1218 01:22:40,542 --> 01:22:43,170 Hvað ef fólk vill leggjast með dýrum? 1219 01:22:43,545 --> 01:22:45,172 Vill einhver það? 1220 01:22:45,337 --> 01:22:46,338 Hvað segirðu? 1221 01:22:46,506 --> 01:22:48,300 Vill fólk leggjast með dýrum? 1222 01:22:48,466 --> 01:22:49,466 Sumir vilja það. 1223 01:22:49,551 --> 01:22:52,053 Sjúkleiki þeirra breiðist út ef þú færð að ráða. 1224 01:22:52,220 --> 01:22:54,890 Fyrirgefðu, ég sé enga tengingu milli áfengis og kynlífs með dýrum. 1225 01:22:55,055 --> 01:22:57,516 Allar syndirnar tengjast. 1226 01:22:57,684 --> 01:23:00,061 Þær ganga allar gegn vilja Guðs - 1227 01:23:00,228 --> 01:23:03,148 - og eru því allar jafnsærandi. 1228 01:23:03,814 --> 01:23:07,193 Ég biðst afsökunar. Samtalið þróaðist ekki í rétta átt. 1229 01:23:07,735 --> 01:23:09,237 Ég kom til að spyrja þig - 1230 01:23:09,404 --> 01:23:11,531 - hvort þú gætir hugsað þér - 1231 01:23:11,698 --> 01:23:14,201 - að minnast ekki á spilavítið - 1232 01:23:14,367 --> 01:23:16,036 - og í staðinn - 1233 01:23:16,203 --> 01:23:17,871 - færum við mikil viðskipti hingað. 1234 01:23:18,037 --> 01:23:19,497 Viðskiptin skapa störf - 1235 01:23:19,663 --> 01:23:22,000 - og það dregur úr syndseminni - 1236 01:23:22,167 --> 01:23:24,544 - sem fylgir fátækt og iðjuleysi. 1237 01:23:25,170 --> 01:23:27,088 Við gætum lofað kirkjunni fjárstuðningi. 1238 01:23:27,255 --> 01:23:29,925 Við værum til í að reisa nokkrar kirkjur. 1239 01:23:36,347 --> 01:23:40,101 Ef Guð endurskrifar Biblíuna og lofar dyggð fjárhættuspila - 1240 01:23:40,268 --> 01:23:43,020 - mun ég hætta að hallmæla þeim. 1241 01:23:43,521 --> 01:23:45,439 En þangað til þá... - 1242 01:23:46,065 --> 01:23:49,528 - fáum við ekki að velja syndir okkar, herra Coughlin. 1243 01:23:54,908 --> 01:23:56,284 Ég get það ekki. 1244 01:23:57,118 --> 01:23:58,119 Hvað? 1245 01:23:58,619 --> 01:24:00,956 Hún rústar samningnum. Hvað ertu að segja? 1246 01:24:01,122 --> 01:24:03,958 Ég veit það. Enginn kemur nálægt henni. 1247 01:24:06,086 --> 01:24:07,671 Það eru mistök. 1248 01:24:09,296 --> 01:24:10,714 Ég veit allt um það. 1249 01:24:24,563 --> 01:24:26,189 Má bjóða ykkur eitthvað? 1250 01:24:26,355 --> 01:24:28,233 Nei, ómögulega. 1251 01:24:28,859 --> 01:24:32,612 Við vitum að þið eruð önnum kafnir og viljum ekki sóa tíma ykkar. 1252 01:24:32,779 --> 01:24:36,074 Við ætlum ekki að fjárfesta í Ritz-spilavítinu. 1253 01:24:39,286 --> 01:24:41,496 Ertu viss um það? 1254 01:24:41,662 --> 01:24:44,623 Já, því miður. Þessu fylgir of mikið umtal. 1255 01:24:44,791 --> 01:24:46,918 Ein kona að prédika í helvítis tjaldi? 1256 01:24:47,085 --> 01:24:51,631 Já, spilavítið myndi aðeins telja 2% af heildareignum okkar. 1257 01:24:51,797 --> 01:24:57,052 Við megum ekki virðast vera fyrirtæki írskra og ítalskra kaþólikka - 1258 01:24:57,220 --> 01:25:00,222 - sem gera hvítar mótmælendastúlkur að dópistum. 1259 01:25:01,140 --> 01:25:04,310 Vinnuveitendur mínir verða afar óhressir með þetta. 1260 01:25:04,478 --> 01:25:06,980 Það er ekki hægt að kúga eða svindla á okkur. 1261 01:25:07,146 --> 01:25:10,524 Við erum stofnun. Þið hvorki mútið né ógnið okkur - 1262 01:25:10,692 --> 01:25:13,028 - því ég er aðeins að gæta hagsmuna - 1263 01:25:13,194 --> 01:25:14,737 - stjórnarnefndarinnar. 1264 01:25:14,904 --> 01:25:17,990 Við erum hinn hvíti landeigendaaðall þjóðarinnar - 1265 01:25:18,158 --> 01:25:22,829 - og við ætlum okkur ekki að skera burt hluta landsins - 1266 01:25:22,996 --> 01:25:26,208 - sem við höfum stritað við að temja og eigna okkur - 1267 01:25:26,373 --> 01:25:29,418 - og færa í hendur kaþólikka, gyðinga, svertingja... - 1268 01:25:29,586 --> 01:25:31,546 - eða Ítalaskratta. 1269 01:25:32,922 --> 01:25:35,759 Þetta er bara stærri og þróaðri svikastarfsemi. 1270 01:25:35,926 --> 01:25:39,054 Þið haldið fénu í eigin höndum frekar en fólks eins og okkar. 1271 01:25:42,474 --> 01:25:44,309 Allt þetta fólk, - 1272 01:25:44,725 --> 01:25:46,143 - eins og blökkumenn - 1273 01:25:46,310 --> 01:25:50,314 - sem þið beittuð harðræði til að eigna ykkur landið - 1274 01:25:50,481 --> 01:25:52,984 - og innflytjendur sem komu með tvær hendur tómar - 1275 01:25:53,150 --> 01:25:56,695 - og þræluðu sér út. Allir virtust trúa ykkur - 1276 01:25:56,863 --> 01:25:59,282 - þegar þið sögðuð að þau gætu náð langt. 1277 01:25:59,448 --> 01:26:00,802 Einhvern tíma, jafnvel eftir minn dag, - 1278 01:26:00,826 --> 01:26:03,119 - áttar þetta fólk sig á sannleikanum. 1279 01:26:03,286 --> 01:26:05,747 Þá myndi ég ekki vilja vera í þínum sporum. 1280 01:26:06,372 --> 01:26:08,582 Eða ykkar sem standið á milli fólksins - 1281 01:26:09,042 --> 01:26:10,836 - og þess sem það á skilið. 1282 01:26:13,380 --> 01:26:15,798 Gangi þér vel, skíthællinn þinn. 1283 01:26:19,344 --> 01:26:21,179 Þetta hefði verið hörkuspilavíti. 1284 01:26:21,971 --> 01:26:23,806 Þú færð annað tækifæri. 1285 01:26:24,557 --> 01:26:26,518 Hlutirnir hrökkva í rétta horfið. 1286 01:26:27,060 --> 01:26:28,854 Ekki alltaf. 1287 01:26:29,520 --> 01:26:32,440 Það var tilkynnt í útvarpinu þegar við komum aftur. 1288 01:26:34,859 --> 01:26:38,320 Nýkjörinn forseti, Roosevelt, lofaði að samþykkja Cullen-Harrison-lögin - 1289 01:26:38,488 --> 01:26:43,201 - um leið og hann var kjörinn, en það batt enda á áfengisbannið. 1290 01:27:21,073 --> 01:27:23,492 Sæl, fröken Figgis. - Herra Coughlin. 1291 01:27:23,658 --> 01:27:24,659 Má ég? - Já. 1292 01:27:24,826 --> 01:27:26,703 Eitt augnablik? - Sestu endilega. 1293 01:27:28,872 --> 01:27:30,539 Þú lítur vel út. 1294 01:27:32,250 --> 01:27:34,836 Þú ert ekki lengur í hvítu. 1295 01:27:35,545 --> 01:27:37,130 Þetta er næstum því hvítt. 1296 01:27:38,297 --> 01:27:39,297 Má bjóða þér matseðil? 1297 01:27:39,341 --> 01:27:40,741 Já, takk. Gæti ég fengið kaffibolla? 1298 01:27:40,884 --> 01:27:41,885 Sjálfsagt. 1299 01:27:44,930 --> 01:27:45,931 Þakka þér fyrir. 1300 01:27:52,979 --> 01:27:55,731 Því hatar faðir minn þig svona mikið? 1301 01:27:58,693 --> 01:28:01,405 Ég er glæpamaður og hann er lögreglustjórinn. 1302 01:28:01,738 --> 01:28:02,989 Þannig er það bara. 1303 01:28:03,489 --> 01:28:05,242 Nei, hann kunni vel við þig. 1304 01:28:05,908 --> 01:28:07,743 Hann sagði að þú værir borgarstjóri Ybor. 1305 01:28:08,744 --> 01:28:09,954 Sagði hann það? 1306 01:28:14,667 --> 01:28:15,960 Hvað gerðirðu? 1307 01:28:18,755 --> 01:28:20,465 Honum? 1308 01:28:33,060 --> 01:28:35,271 Við áttum ljósmyndir. 1309 01:28:39,984 --> 01:28:41,737 Þú sýndir honum þær. 1310 01:28:42,154 --> 01:28:43,697 Ég sýndi honum tvær. 1311 01:28:44,280 --> 01:28:46,365 Hversu margar varstu með? 1312 01:28:47,242 --> 01:28:48,784 Þær allar. 1313 01:28:54,166 --> 01:28:56,293 Við förum öll til helvítis. 1314 01:28:57,877 --> 01:28:59,962 Ég held ekki að þú farir til helvítis. 1315 01:29:00,130 --> 01:29:02,047 Veistu að hverju ég komst - 1316 01:29:02,591 --> 01:29:03,967 - á meðan ég... - 1317 01:29:04,842 --> 01:29:07,345 - teygði sál mín fram til Guðs? 1318 01:29:07,511 --> 01:29:08,679 Hvað er það? 1319 01:29:10,390 --> 01:29:12,517 Þetta er himnaríki. 1320 01:29:13,851 --> 01:29:15,228 Hér og nú. 1321 01:29:16,354 --> 01:29:17,689 Við erum stödd þar. 1322 01:29:18,148 --> 01:29:19,900 Því lítur þetta út eins og helvíti? 1323 01:29:20,442 --> 01:29:22,319 Því að við rústuðum þessu. 1324 01:29:30,952 --> 01:29:33,371 Eftir eldraun mína... - 1325 01:29:37,333 --> 01:29:39,877 - svaf ég í rúminu sem ég átti í æsku. 1326 01:29:44,006 --> 01:29:46,092 Þar fann ég aftur til fullvissu. 1327 01:29:47,676 --> 01:29:49,345 Ég saknaði þess. 1328 01:29:55,060 --> 01:29:57,354 Ég veit ekki hvort Guð er til. 1329 01:30:01,274 --> 01:30:03,193 En ég vona að svo sé. 1330 01:30:06,363 --> 01:30:08,615 Ég vona að hann sé góður. 1331 01:30:11,409 --> 01:30:13,452 Væri það ekki yndislegt? 1332 01:30:17,457 --> 01:30:19,042 Jú, svo sannarlega. 1333 01:30:26,048 --> 01:30:28,926 Þú virðist ekki örvænta. Áttu eitthvert leyndarmál? 1334 01:30:29,094 --> 01:30:30,929 Nei, engin leyndarmál. 1335 01:30:32,430 --> 01:30:33,973 Ég á eiginkonuna mína. 1336 01:30:35,559 --> 01:30:36,893 Hún nægir. 1337 01:30:37,644 --> 01:30:39,604 Hvað ef þú missir hana? 1338 01:30:45,025 --> 01:30:46,278 Hvað ætlastu fyrir núna? 1339 01:30:47,362 --> 01:30:48,697 Hvað áttu við? 1340 01:30:49,197 --> 01:30:51,949 Þú stöðvaðir mig og opnun spilavítisins. 1341 01:30:52,117 --> 01:30:54,994 Lögin gátu það ekki. Fólkið gat það ekki. 1342 01:30:55,162 --> 01:30:57,247 Klanið gat það ekki. 1343 01:30:57,413 --> 01:30:58,414 En þér tókst það. 1344 01:30:58,582 --> 01:31:00,041 Ég losaði okkur ekki við áfengið. 1345 01:31:00,207 --> 01:31:02,251 Nei, það var of erfitt. 1346 01:31:02,418 --> 01:31:05,505 En þú stöðvaðir spilavítið og fyrir þína tíð var það gulltryggt. 1347 01:31:05,671 --> 01:31:07,465 Já, gerði ég það ekki? 1348 01:31:07,631 --> 01:31:08,841 Þú gerðir það. 1349 01:31:11,970 --> 01:31:14,139 Hvað ætlar faðir þinn að gera? 1350 01:31:15,474 --> 01:31:17,434 Sitja í stólnum sínum. 1351 01:31:18,225 --> 01:31:20,060 Blindur af reiði - 1352 01:31:21,438 --> 01:31:24,238 - yfir að menn hafi snert dóttur hans eins og hann snerti eiginkonu sína. 1353 01:31:24,356 --> 01:31:25,900 Og gert eitthvað enn verra. 1354 01:31:32,073 --> 01:31:36,619 Hann gengur um húsið og hvíslar sama orðið í sífellu. 1355 01:31:37,119 --> 01:31:38,537 Hvaða orð er það? 1356 01:31:39,663 --> 01:31:41,082 Iðrastu. 1357 01:31:44,668 --> 01:31:47,838 Iðrastu, iðrastu. 1358 01:31:50,425 --> 01:31:52,927 Gefðu honum tíma. Kannski jafnar hann sig. 1359 01:32:28,462 --> 01:32:31,298 Við heyrðum frá Boston. Trukkarnir þrír komust á leiðarenda. 1360 01:32:31,466 --> 01:32:33,260 Sömu mútur og síðast, ekkert mál. 1361 01:32:33,426 --> 01:32:34,510 Gott, gott. 1362 01:32:34,677 --> 01:32:38,014 Loretta Figgis skar sig á háls í gær. 1363 01:32:39,265 --> 01:32:40,474 Hvað segirðu? 1364 01:32:40,850 --> 01:32:42,853 Hún gerði það heima í rúmi stjórans. 1365 01:32:45,063 --> 01:32:46,064 Hún má eiga það. 1366 01:32:47,565 --> 01:32:49,943 Hún var huguð. Ég hefði ekki getað þetta. 1367 01:32:51,027 --> 01:32:53,572 Sumt er bara skrifað í skýin. 1368 01:32:53,738 --> 01:32:55,338 Hún hefði mátt gera það þrem mánuðum fyrr - 1369 01:32:55,407 --> 01:32:56,647 - til að gera okkur öllum greiða. 1370 01:32:59,243 --> 01:33:00,619 Það er of seint. 1371 01:33:12,631 --> 01:33:14,300 DAUÐI DÝRLINGS 1372 01:33:14,467 --> 01:33:16,344 Kennirðu sjálfum þér um þetta? 1373 01:33:17,095 --> 01:33:19,765 Hún fór vestur eins og svo margar stúlkur. 1374 01:33:20,222 --> 01:33:22,100 Þar níddust menn á henni. 1375 01:33:22,266 --> 01:33:23,434 Ekki þú. 1376 01:33:23,601 --> 01:33:25,269 Menn eins og ég. 1377 01:33:25,436 --> 01:33:28,189 Mennirnir með áfengið og stelpurnar - 1378 01:33:28,355 --> 01:33:30,024 - og eiturlyfin. 1379 01:33:30,192 --> 01:33:31,859 Önnur höndin þvær hina. 1380 01:33:35,947 --> 01:33:37,990 Við eigum ekki að gæta bróður okkar. 1381 01:33:38,158 --> 01:33:41,036 Það er móðgun við bróður okkar að halda því fram. 1382 01:33:41,453 --> 01:33:42,913 Sjáðu þetta fólk. 1383 01:33:44,163 --> 01:33:47,876 Ef þessi maður deyr af völdum ofdrykkju - 1384 01:33:48,042 --> 01:33:49,960 - er það okkar sök? 1385 01:33:53,215 --> 01:33:55,132 Hvenær tókstu þessa mynd? 1386 01:33:56,384 --> 01:33:57,886 Fyrir mánuði. 1387 01:33:58,886 --> 01:34:00,346 Ertu viss? 1388 01:34:02,349 --> 01:34:06,061 Ég tók myndina sjálfur fyrir mánuði og þrem dögum. 1389 01:34:06,560 --> 01:34:07,686 Því spyrðu? 1390 01:34:08,979 --> 01:34:11,399 Þessi kona lést árið 1927. 1391 01:34:54,275 --> 01:34:57,403 Það hefur aldrei verið nein þér lík í lífi mínu. 1392 01:34:59,405 --> 01:35:01,699 Einhvern daginn verð ég þér samboðinn. 1393 01:35:04,286 --> 01:35:05,662 Ertu viss um að þetta sé hún? 1394 01:35:05,828 --> 01:35:06,828 Hvað heldur þú? 1395 01:35:08,038 --> 01:35:09,166 Sagðirðu Gracielu frá þessu? 1396 01:35:09,332 --> 01:35:10,459 Auðvitað gerði ég það. 1397 01:35:11,877 --> 01:35:13,211 Jesús minn. 1398 01:35:14,212 --> 01:35:15,756 Hefðir þú ekki sagt kærustunni þetta? 1399 01:35:16,088 --> 01:35:17,088 Nei. 1400 01:35:17,131 --> 01:35:19,675 Ég segi þeim ekki neitt. En þú ert meiri rola en ég. 1401 01:35:19,842 --> 01:35:21,010 Hvað sagðirðu? 1402 01:35:21,177 --> 01:35:23,930 "Því miður, en stelpan sem ég var í rusli yfir árum saman" - 1403 01:35:24,096 --> 01:35:25,849 - er ekki dáin heldur búsett í Miami. 1404 01:35:26,015 --> 01:35:28,393 "Ekki gera stórmál úr því." 1405 01:35:35,734 --> 01:35:37,069 Hvenær ferðu? 1406 01:35:37,485 --> 01:35:38,987 Fer ég hvert? - Hvað áttu við? 1407 01:35:39,154 --> 01:35:41,448 Stúlkan sem gerði þig geggjaðan er í 320 km fjarlægð. 1408 01:35:41,614 --> 01:35:43,032 Hvenær ferðu? 1409 01:35:48,204 --> 01:35:50,039 Eftir fundinn með Maso. 1410 01:35:50,207 --> 01:35:51,207 Fínt. 1411 01:35:51,291 --> 01:35:53,460 Þá hefurðu eitthvað að lifa fyrir. 1412 01:35:53,627 --> 01:35:55,003 Hvað áttu við? 1413 01:35:55,170 --> 01:35:58,297 Hann kemur hingað með hálfa lest af mannskap. 1414 01:35:59,882 --> 01:36:01,635 Ekkert smáræðis fylgdarlið. 1415 01:36:02,927 --> 01:36:05,137 Kjaftæði. Ég hef engar áhyggjur. 1416 01:36:05,305 --> 01:36:07,015 Hann græðir ekkert á því að drepa okkur. 1417 01:36:07,849 --> 01:36:10,601 Við græðum 11,5 milljónir dala árlega á romminu - 1418 01:36:10,769 --> 01:36:12,686 - í þessu krummaskuði. 1419 01:36:13,145 --> 01:36:14,523 Til hvers að drepa okkur? 1420 01:36:14,689 --> 01:36:17,734 Við sendum glás af seðlum í höllina hans í Nahant. 1421 01:36:17,900 --> 01:36:19,110 Mér líst ekki á teiknin. 1422 01:36:19,277 --> 01:36:20,987 Hvaða teikn? - Við klúðruðum spilavítinu. 1423 01:36:21,154 --> 01:36:22,364 Við fórum aldrei út í dópið - 1424 01:36:22,530 --> 01:36:25,033 - og þú ert Íri í heimi þar sem er nóg af Ítölum. 1425 01:36:25,199 --> 01:36:28,787 Þú gengur inn í byggingu þar sem hann leigði öll herbergin. 1426 01:36:28,953 --> 01:36:30,496 Ég get ekki falið vopn. 1427 01:36:30,663 --> 01:36:32,706 Þú ferð blindur inn og við bíðum fyrir utan. 1428 01:36:35,418 --> 01:36:37,295 Eru það ekki næg teikn? 1429 01:36:42,466 --> 01:36:44,176 Gerðu svolítið fyrir mig. 1430 01:36:45,095 --> 01:36:48,390 Þú verður að fara til Miami um hríð. 1431 01:36:51,560 --> 01:36:53,103 Hversu lengi? 1432 01:36:53,520 --> 01:36:55,313 Þetta verður ekki lengi. 1433 01:36:56,355 --> 01:36:59,233 Ég vil ekki vita heimilisfangið. Gefðu Dion það. 1434 01:36:59,400 --> 01:37:01,403 Á réttum tíma vísar hann mér til þín - 1435 01:37:01,569 --> 01:37:02,820 - og ég kem að sækja þig. 1436 01:37:05,907 --> 01:37:09,077 Á meðan þú kannar hvort þú getir verið eins grimmur og þú þarft? 1437 01:37:10,578 --> 01:37:11,954 Það er víst. 1438 01:37:13,748 --> 01:37:14,916 Joseph. 1439 01:37:16,501 --> 01:37:21,256 Þótt þú hafir betur í dag fylgir þessu svo mikið ofbeldi. 1440 01:37:29,430 --> 01:37:30,848 Komdu hingað. 1441 01:38:34,871 --> 01:38:36,373 Hvar býrðu núna, Gino? 1442 01:38:36,539 --> 01:38:37,666 Í Neponset. 1443 01:38:37,832 --> 01:38:39,417 Kemurðu þér vel fyrir? 1444 01:38:39,583 --> 01:38:43,171 Tveir krakkar. Kona og hús og allur pakkinn. 1445 01:38:43,337 --> 01:38:44,337 Átt þú börn? 1446 01:38:44,381 --> 01:38:45,673 Nei, engin. 1447 01:38:46,425 --> 01:38:48,677 Það er aldrei rétti tíminn. 1448 01:39:12,242 --> 01:39:13,452 Þessa leið. 1449 01:39:30,260 --> 01:39:31,677 Hvað segirðu, vinur? 1450 01:39:33,054 --> 01:39:34,055 Allt gott. 1451 01:39:34,890 --> 01:39:36,516 Kannaðu hvort Dion vanti eitthvað. 1452 01:39:51,405 --> 01:39:53,199 Hvernig hefurðu haft það? 1453 01:39:53,365 --> 01:39:54,868 Ágætt, en þú? 1454 01:39:55,034 --> 01:39:57,203 Fleiri góðir dagar en slæmir. 1455 01:39:57,369 --> 01:39:58,369 Gott. 1456 01:40:02,876 --> 01:40:05,628 Er þetta stelpan sem rústaði spilavítinu? 1457 01:40:05,796 --> 01:40:07,047 Dauði dýrlings. 1458 01:40:07,213 --> 01:40:08,965 Já, þetta er hún. 1459 01:40:09,131 --> 01:40:11,550 Því drapstu hana ekki þá? 1460 01:40:12,260 --> 01:40:13,552 Of mikil eftirköst. 1461 01:40:13,720 --> 01:40:15,097 Það er ekki málið. 1462 01:40:16,305 --> 01:40:18,307 Þú ert ekki morðingi, Joseph. 1463 01:40:18,475 --> 01:40:20,435 Þú ert bófi í jakkafötum. 1464 01:40:20,601 --> 01:40:22,394 Þess vegna drapstu ekki... - 1465 01:40:22,561 --> 01:40:24,105 - þessa klikkuðu tæfu. 1466 01:40:24,271 --> 01:40:26,608 Veistu hvað þú græddir á svæðinu áður en ég kom? 1467 01:40:26,774 --> 01:40:28,777 Veistu hvað þú græðir núna? - Eingöngu á rommi. 1468 01:40:28,944 --> 01:40:31,321 Þú trassaðir vændið og fíkniefnin. 1469 01:40:31,488 --> 01:40:33,280 Ég einblíndi á rommið því það var arðbærast - 1470 01:40:33,448 --> 01:40:35,117 - og bætti við fjórum knæpum síðan ég kom. 1471 01:40:35,283 --> 01:40:36,827 Þú hefðir getað gert betur. 1472 01:40:36,993 --> 01:40:38,120 Sjáðu til, Maso... 1473 01:40:38,286 --> 01:40:39,829 Herra Pescatore. 1474 01:40:42,748 --> 01:40:46,670 Ég stjórnaði Ybor og Tampa. Voru einhver minnstu vandræði? 1475 01:40:46,837 --> 01:40:47,963 Þú gerðir meira en það. 1476 01:40:48,130 --> 01:40:50,172 Þú stjórnaðir allri ströndinni. 1477 01:40:50,340 --> 01:40:54,594 Þú flæmdir Albert í burtu, yfir í ömurlegt horn í Miami. 1478 01:40:54,970 --> 01:40:56,680 Ég hef skoðað bókhaldið. 1479 01:40:57,305 --> 01:40:58,974 Þú byggðir upp veldi fyrir okkur hérna. 1480 01:40:59,306 --> 01:41:02,519 Hvað nú? "Írar óþarfir?" Hvaða stöðu gegni ég núna? 1481 01:41:02,685 --> 01:41:03,769 Þeirri sem ég segi þér. 1482 01:41:04,438 --> 01:41:07,190 Áður en þú færð einn á kjammann, Íradjöfull. 1483 01:41:09,609 --> 01:41:11,945 Þú verður consigliere. 1484 01:41:12,654 --> 01:41:15,991 Þú kennir Digger á starfsemina og kynnir hann fyrir fólki. 1485 01:41:16,533 --> 01:41:18,660 Kennir honum að veiða. 1486 01:41:18,827 --> 01:41:20,662 En þú ferð í klippingu fyrst. 1487 01:41:21,287 --> 01:41:22,663 Hvers konar klippingu? 1488 01:41:23,457 --> 01:41:24,833 Digger tekur þinn skerf. 1489 01:41:29,045 --> 01:41:31,631 Sjáðu til, herra Pescatore. 1490 01:41:32,506 --> 01:41:34,509 Það er alveg frábær hugmynd. 1491 01:41:34,842 --> 01:41:37,179 Digger kemur hingað og tekur við af mér. 1492 01:41:37,345 --> 01:41:40,140 Við náum völdum í Flórída og á Kúbu. 1493 01:41:40,306 --> 01:41:42,809 En ég verð að halda svipuðum skerf. 1494 01:41:42,975 --> 01:41:46,313 Ég græði ekkert á að vera undirforingi sem kúgar hafnarverkamenn. 1495 01:41:46,479 --> 01:41:49,190 Datt þér aldrei í hug að það væri tilgangurinn? 1496 01:41:49,356 --> 01:41:51,859 Þú þarfnast mín. Ég byggði þetta upp. 1497 01:41:52,027 --> 01:41:53,319 Við höfum not fyrir þig. 1498 01:41:53,487 --> 01:41:55,529 En mér finnst örla á vanþakklæti. 1499 01:41:55,697 --> 01:41:56,697 Mér líka. 1500 01:41:59,033 --> 01:42:00,493 Þú vinnur fyrir mig. 1501 01:42:00,659 --> 01:42:04,038 Ekki Spanjólana eða surtana sem þú hefur umgengist. 1502 01:42:04,206 --> 01:42:08,043 Ef ég segi þér að þrífa skítinn úr klósettinu mínu, hvað gerir þú? 1503 01:42:10,628 --> 01:42:12,546 Ég gæti drepið kuntukærustuna þína - 1504 01:42:12,713 --> 01:42:15,841 - og brennt húsið ykkar til grunna ef mér sýndist. 1505 01:42:17,511 --> 01:42:21,348 Viltu vera undirforingi... - 1506 01:42:22,056 --> 01:42:24,141 - eða þrífa skítinn úr klósettinu? 1507 01:42:24,309 --> 01:42:27,061 Ég tek við umsóknum fyrir hvort tveggja. 1508 01:42:34,319 --> 01:42:35,904 Þá verð ég víst undirforingi. 1509 01:42:37,405 --> 01:42:38,657 Duglegur strákur. 1510 01:42:43,412 --> 01:42:46,206 Viltu borða með okkur í kvöld? Við eigum frátekin borð. 1511 01:42:46,372 --> 01:42:50,085 Veistu hvað mér líkar best við Albert White, Joseph? 1512 01:42:50,752 --> 01:42:52,337 Hvað segirðu? 1513 01:42:52,753 --> 01:42:54,381 Það er að hann þekkir líka til Tampa. 1514 01:42:54,881 --> 01:42:57,426 Þá ert þú óþarfur, heimskinginn þinn. 1515 01:43:12,774 --> 01:43:15,694 Gæfan ákvað að brosa við mér. 1516 01:43:17,695 --> 01:43:20,448 Við Maso sömdum um frið. 1517 01:43:20,782 --> 01:43:25,619 Þegar þú klúðraðir spilavítinu fékk hann mig til að hjálpa syninum. 1518 01:43:25,787 --> 01:43:28,289 Það var aðeins byrjunin. 1519 01:43:29,957 --> 01:43:31,125 Sjáðu til... - 1520 01:43:35,546 --> 01:43:37,631 - maður verður að treysta samstarfsfólkinu. 1521 01:43:41,802 --> 01:43:44,597 Við fórum ekki út í þetta til að lenda í öðru sæti - 1522 01:43:45,390 --> 01:43:46,807 - eða veðja á rangan hest. 1523 01:43:49,644 --> 01:43:50,645 Það er rétt. 1524 01:43:52,980 --> 01:43:56,568 Hélstu að þú myndir borða og sjá sólina á morgun? 1525 01:43:59,488 --> 01:44:00,989 Aldeilis ekki. 1526 01:44:01,530 --> 01:44:04,242 Þetta er það síðasta sem þú sérð því þú deyrð núna. 1527 01:44:04,408 --> 01:44:05,409 Bíddu. 1528 01:44:06,036 --> 01:44:07,913 Albert, þú verður að sjá svolítið. 1529 01:44:08,954 --> 01:44:11,792 Ef þú lítur ekki á þetta sérðu eftir því alla ævi. 1530 01:44:12,501 --> 01:44:14,878 Þú gætir aldrei fyrirgefið sjálfum þér. 1531 01:44:22,176 --> 01:44:23,260 Hún er dáin. 1532 01:44:23,427 --> 01:44:24,845 Sýnist þér hún vera dáin? 1533 01:44:26,515 --> 01:44:27,265 Hvar er hún? 1534 01:44:27,431 --> 01:44:30,393 Hún er á helvítis myndinni, Albert. 1535 01:44:34,564 --> 01:44:36,775 Hvar er hún? - Ég vil segja þér það. 1536 01:44:36,942 --> 01:44:38,819 En ég vil frekar komast lifandi héðan. 1537 01:44:39,985 --> 01:44:41,363 Þetta er gömul mynd. 1538 01:44:41,529 --> 01:44:43,697 Þú fannst gamla mynd. - Ég hélt það líka í fyrstu. 1539 01:44:43,864 --> 01:44:46,201 En sjáðu manninn í horninu með dagblaðið. 1540 01:44:46,368 --> 01:44:47,408 Það er frá síðasta mánuði. 1541 01:44:48,953 --> 01:44:52,331 Segðu mér hvar hún er eða ég drep þig. 1542 01:44:52,832 --> 01:44:54,333 Ég elskaði hana líka, Albert. 1543 01:44:54,501 --> 01:44:55,877 Eins og þú elskar hina konuna? 1544 01:44:56,043 --> 01:44:57,043 Já. 1545 01:44:57,421 --> 01:44:58,880 Er hún negri eða Spanjóli? 1546 01:44:59,046 --> 01:45:00,589 Hvort tveggja. 1547 01:45:10,266 --> 01:45:11,600 Nei! 1548 01:45:24,613 --> 01:45:25,865 Hvar í helvíti eru þeir? 1549 01:45:26,032 --> 01:45:27,993 Spyrðu Albert. Hann þekkir Tampa svo vel. 1550 01:45:29,618 --> 01:45:32,204 Veistu hvers vegna melassinn og rommið í Flórída - 1551 01:45:32,372 --> 01:45:34,416 - fer í gegnum Tampa, Maso? 1552 01:45:35,167 --> 01:45:36,168 Göngin. 1553 01:45:36,333 --> 01:45:37,376 Hvaða göng? 1554 01:45:37,543 --> 01:45:40,546 Göngin sem liggja undir þessu hverfi. 1555 01:45:40,713 --> 01:45:42,798 Þannig flytja þeir áfengið. 1556 01:45:42,966 --> 01:45:45,844 Þar eru mínir menn núna. 1557 01:45:46,011 --> 01:45:48,805 Þínir menn standa vörð og passa aðaldyrnar. 1558 01:45:49,890 --> 01:45:51,975 En við förum ekki þar inn. 1559 01:45:52,141 --> 01:45:53,851 Við göngum frá þér, Maso. 1560 01:45:56,270 --> 01:45:58,939 En við förum inn að neðan. 1561 01:47:58,059 --> 01:47:59,060 Áfram. 1562 01:48:05,734 --> 01:48:06,735 Áfram. 1563 01:48:13,824 --> 01:48:14,826 Leitaðirðu í herberginu? 1564 01:48:14,993 --> 01:48:16,620 Alls staðar. Það er enginn á hæðinni. 1565 01:48:16,787 --> 01:48:18,579 Leitaðu betur, Seppe. 1566 01:48:18,954 --> 01:48:21,457 Það sást til Coughlins niðri. 1567 01:48:21,625 --> 01:48:23,376 Er hann með skrámu? 1568 01:48:23,542 --> 01:48:24,543 Skurð á höfðinu. 1569 01:48:24,711 --> 01:48:28,173 Getum við beðið þangað til hann deyr úr blóðeitrun? 1570 01:48:28,340 --> 01:48:31,009 Ég held að við höfum ekki tíma til þess. 1571 01:48:33,136 --> 01:48:35,305 Það er erfitt fyrir mann - 1572 01:48:35,471 --> 01:48:38,390 - að eiga svona heimskan son. 1573 01:48:44,064 --> 01:48:45,440 Enginn hér, stjóri. 1574 01:48:46,065 --> 01:48:49,653 Gætið dyranna og stigans - 1575 01:48:49,819 --> 01:48:53,072 - eins og andskotans rómverskir hundraðshöfðingjar. 1576 01:49:13,260 --> 01:49:14,761 Helltu í glas handa mér. 1577 01:49:27,314 --> 01:49:28,567 Hvar faldirðu þig? 1578 01:49:28,734 --> 01:49:30,277 Faldi ég mig? 1579 01:49:30,444 --> 01:49:32,237 Þegar Seppe leitaði í herberginu. 1580 01:49:32,404 --> 01:49:34,072 Þá sat ég hérna. 1581 01:49:34,238 --> 01:49:37,701 Ég spurði hvort hann vildi vinna fyrir mann sem yrði lifandi á morgun. 1582 01:49:38,284 --> 01:49:39,286 Þurfti ekki meira? 1583 01:49:39,453 --> 01:49:42,914 Þar að auki ætlaðirðu að láta fávita eins og Digger stjórna. 1584 01:49:43,789 --> 01:49:47,127 Okkur gekk vel hérna en þú eyðilagðir allt á einum degi. 1585 01:49:47,543 --> 01:49:51,922 Veistu hversu margir dóu hérna vegna heimskulega ruglsins í þér? 1586 01:49:53,550 --> 01:49:57,095 Kannski eignast þú einhvern tíma son og getur skilið þetta. 1587 01:49:57,261 --> 01:49:58,804 Hvað skil ég þá? 1588 01:50:00,974 --> 01:50:02,100 Hvernig líður syni mínum? 1589 01:50:02,809 --> 01:50:04,895 Sonur þinn er dauður. 1590 01:51:00,574 --> 01:51:02,411 Þeir hefðu drepið okkur alla. 1591 01:51:02,577 --> 01:51:03,869 Leitað okkur uppi. Þú veist það. 1592 01:51:06,872 --> 01:51:10,126 Þeir bjuggust aldrei við því að ná háum aldri. 1593 01:51:11,377 --> 01:51:12,586 Ekki ég heldur. 1594 01:51:17,384 --> 01:51:20,429 Ég ætlaði að segja svo mikið við Albert áður en ég dræpi hann. 1595 01:51:27,185 --> 01:51:28,186 Það er um seinan. 1596 01:51:34,317 --> 01:51:35,484 Jæja. 1597 01:51:37,154 --> 01:51:39,906 Ég vil ekki sjá fleiri menn myrta í dag. 1598 01:51:40,073 --> 01:51:41,490 Langar ykkur að deyja? 1599 01:51:43,076 --> 01:51:44,076 Nei, herra Coughlin. 1600 01:51:44,202 --> 01:51:47,456 Þeir sem vilja fara til Boston fá mitt samþykki. Farið bara. 1601 01:51:49,123 --> 01:51:50,791 En ef einhver ykkar vill doka við hérna - 1602 01:51:50,958 --> 01:51:53,377 - þar sem sólin er hlý og stúlkurnar fagrar - 1603 01:51:53,545 --> 01:51:54,665 - getið þið unnið fyrir okkur. 1604 01:51:58,300 --> 01:51:59,676 En ég er hættur. 1605 01:52:00,510 --> 01:52:02,596 Viljið þið tala við stjórann? Það er hann. 1606 01:52:02,762 --> 01:52:04,096 Hann stjórnar öllu núna. 1607 01:52:07,184 --> 01:52:09,186 Er það alveg á hreinu? 1608 01:52:11,229 --> 01:52:12,355 Gott. 1609 01:52:24,951 --> 01:52:25,951 Graciela. 1610 01:52:48,432 --> 01:52:51,144 Jæja, við skulum þrífa upp skítinn hérna. 1611 01:52:51,310 --> 01:52:53,688 Dion stjórnaði genginu í átta ár. 1612 01:52:54,648 --> 01:52:56,233 Hann hafði rétt fyrir sér. 1613 01:52:56,399 --> 01:52:58,109 Hann náði ekki háum aldri. 1614 01:53:51,579 --> 01:53:53,247 Segðu það sem þér liggur á hjarta. 1615 01:53:53,748 --> 01:53:54,750 Hvað gerðist? 1616 01:53:55,375 --> 01:53:57,752 Lentuð þið í bílslysinu og þú gerðir gott úr því? 1617 01:53:59,546 --> 01:54:00,380 Nei. 1618 01:54:00,546 --> 01:54:01,630 Hvað þá? 1619 01:54:02,882 --> 01:54:04,216 Hvað gerðist, Emma? 1620 01:54:11,224 --> 01:54:13,101 Þegar löggurnar byrjuðu að elta mig - 1621 01:54:13,268 --> 01:54:17,314 - sagði ég bílstjóranum að eina leiðin væri að aka fram af brúnni. 1622 01:54:18,981 --> 01:54:20,108 Hann hlustaði ekki á mig. 1623 01:54:20,484 --> 01:54:21,568 Og hvað? 1624 01:54:22,234 --> 01:54:23,569 Ég skaut hann. 1625 01:54:25,238 --> 01:54:27,449 Við lentum í vatninu og ég synti úr bílnum. 1626 01:54:27,615 --> 01:54:30,618 Ég hljóp í næsta hús þar sem kveikt var ljós. 1627 01:54:30,786 --> 01:54:32,621 Hann var sjómaður. 1628 01:54:33,287 --> 01:54:35,414 Hann tók glaður við mér. 1629 01:54:36,123 --> 01:54:37,250 Vildirðu ekki hafa samband? 1630 01:54:37,583 --> 01:54:40,252 Þeir hefðu drepið mig ef ég hefði látið sjá mig. 1631 01:54:41,421 --> 01:54:42,798 Ég skuldaði þér ekki neitt. 1632 01:54:43,297 --> 01:54:45,675 Ég syrgði þig árum saman. 1633 01:54:45,841 --> 01:54:48,636 Segðu mér hvað ég ætti að vorkenna þér mikið. 1634 01:54:49,762 --> 01:54:52,807 Kannski ef pabbi minn hefði verið yfirlögga frá fínum bæ á Írlandi... 1635 01:54:52,974 --> 01:54:54,476 Ég varð að sætta mig við minna. 1636 01:54:55,143 --> 01:54:56,811 Elskaðirðu mig einhvern tíma? 1637 01:54:57,770 --> 01:54:59,480 Við skemmtum okkur vel, Joe. 1638 01:55:00,981 --> 01:55:02,317 Það komu ákveðin augnablik. 1639 01:55:02,484 --> 01:55:04,986 En þú gerðir þetta að einhverju sem það var ekki. 1640 01:55:05,153 --> 01:55:06,488 Hvað var það? 1641 01:55:07,113 --> 01:55:08,781 Lygi. 1642 01:55:10,324 --> 01:55:12,702 Þú veist að við erum ekki Guðs börn. 1643 01:55:13,286 --> 01:55:16,706 Við erum ekki ævintýrafólk í bók um sanna ást. 1644 01:55:17,498 --> 01:55:22,002 Við dönsum eins og andskotar svo grasið vaxi ekki undir okkur. 1645 01:55:25,673 --> 01:55:28,717 Ég er frjáls, Joseph. 1646 01:55:30,386 --> 01:55:33,806 Ef þú vilt koma til mín núna stendur það til boða. 1647 01:55:43,483 --> 01:55:45,902 Við skemmtum okkur alltaf vel saman. 1648 01:55:50,364 --> 01:55:52,158 Ég vil ekki vera frjáls. 1649 01:55:52,826 --> 01:55:54,202 Góði besti. 1650 01:55:55,953 --> 01:55:57,706 Það var það eina sem við vildum. 1651 01:55:58,457 --> 01:55:59,875 Það sem þú vildir. 1652 01:56:01,208 --> 01:56:02,461 Nú hefurðu öðlast það. 1653 01:56:08,675 --> 01:56:10,177 Vertu blessuð, Emma. 1654 01:56:42,375 --> 01:56:44,043 Við reistum húsin hennar Gracielu - 1655 01:56:44,211 --> 01:56:46,838 - fyrir yfirgefnar konur og börn sem vantaði samastað. 1656 01:56:49,548 --> 01:56:51,760 Við skírðum son okkar í höfuðið á föður mínum. 1657 01:56:56,931 --> 01:57:00,519 En hann var hugulsamur og blíður eins og móðir hans. 1658 01:57:01,144 --> 01:57:02,270 Já, Tomas. 1659 01:57:03,438 --> 01:57:04,773 Hvert ertu að fara? 1660 01:57:06,108 --> 01:57:07,609 Hvert ertu að fara? 1661 01:57:25,292 --> 01:57:26,293 Iðrastu. 1662 01:57:36,054 --> 01:57:37,096 Iðrastu. 1663 01:57:40,475 --> 01:57:41,726 Iðrastu. 1664 01:57:45,646 --> 01:57:47,314 Iðrastu. 1665 01:57:58,702 --> 01:58:01,371 Komdu, vinur. Leyfðu mér að halda á þér. 1666 01:58:01,537 --> 01:58:02,747 Iðrastu! 1667 01:58:03,832 --> 01:58:04,583 Iðrastu! 1668 01:58:04,750 --> 01:58:06,460 Tomas. - Iðrastu! 1669 01:58:08,502 --> 01:58:09,628 Iðrastu! 1670 01:58:10,838 --> 01:58:12,131 Iðrastu! 1671 01:58:13,382 --> 01:58:14,550 Iðrastu! 1672 01:58:31,359 --> 01:58:32,569 Ertu ómeiddur? 1673 01:58:37,364 --> 01:58:38,532 Æ, nei. 1674 01:58:39,201 --> 01:58:40,534 Æ, nei. 1675 01:58:44,831 --> 01:58:47,167 Nei, nei. 1676 01:58:52,838 --> 01:58:55,550 Guð minn góður. 1677 01:58:56,134 --> 01:58:57,676 Æ, nei. 1678 01:58:58,595 --> 01:59:00,680 Guð, nei. 1679 01:59:24,954 --> 01:59:29,376 ARCENAS Á KÚBU 1680 01:59:57,654 --> 02:00:01,533 Í SÝNINGU REIÐMENN AUSTURHLÍÐAR 1681 02:00:06,371 --> 02:00:08,914 Á laugardögum fer ég með syni mínum í bíó. 1682 02:00:19,967 --> 02:00:23,220 Einhver lítill Þjóðverji er til vandræða handan við hafið. 1683 02:00:23,387 --> 02:00:26,265 Ég held að þeir fari samt ekki aftur í stríð. 1684 02:00:27,225 --> 02:00:28,727 Ekkert upp úr því að hafa. 1685 02:00:35,233 --> 02:00:37,485 Sonur minn var ánægður með myndina. 1686 02:00:39,654 --> 02:00:42,908 Hún fjallaði um heiðarlegan fógeta í spilltum bæ. 1687 02:00:46,453 --> 02:00:49,956 REIÐMENN AUSTURHLÍÐAR 1688 02:00:50,122 --> 02:00:53,375 Hann talaði ekki um annað en að verða lögga þegar hann yrði stór. 1689 02:00:54,002 --> 02:00:56,630 LEIKSTJÓRI MONTGOMERY QUINN 1690 02:00:56,796 --> 02:00:59,965 HANDRIT DANIEL COUGHLIN 1691 02:01:01,259 --> 02:01:02,594 Þetta er bróðir minn. 1692 02:01:05,471 --> 02:01:07,306 Þetta var nafn bróður míns. 1693 02:01:07,890 --> 02:01:09,016 Þetta var frændi þinn. 1694 02:01:12,938 --> 02:01:16,565 Síðdegis veiddum við rauðugga og snasa. 1695 02:01:23,823 --> 02:01:27,743 Einn daginn spurði sonur minn: "Hvar á himnum er himnaríki?" 1696 02:01:29,996 --> 02:01:32,164 Ég svaraði með því sem Loretta hafði sagt mér. 1697 02:01:37,671 --> 02:01:40,590 "Þetta er himnaríki. Hér og nú." 1698 02:01:43,260 --> 02:01:44,927 "Við erum staddir þar." 1699 02:08:45,599 --> 02:08:47,601 Íslenskur texti: Jóhann Axel Andersen